Fyrir stuttu heyrði ég að veitingastaðurinn Bergsson í Templarasundi, sem er vel þekktur fyrir frábæran morgunverð, væri nú farinn að bjóða upp á spennandi taco öll...
„Ómar Stefánsson meistarakokkur er með mér í þessu og það er opið frá 17 – 22 alla virka daga og svo til 23 um helgar. Það...
Veitingastaðurinn Bergsson mathús verður áfram starfræktur í Templarasundi 3 eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði að Þórsgarði ehf., eiganda fasteignarinnar, hefði ekki verið heimilt að segja upp...
Deilur standa yfir á milli Bergsson mathúss ehf. við Templarasund í Reykjavík og fasteignafélagsins Þórsgarðs ehf. sem á fasteignina sem Bergsson notar undir veitingarekstur. Á vef...
Það eru orðnar all margar vikur síðan að veitingahúsið Bergsson RE var tilbúið til opnunar. Vegna verkfallsaðgerða var það hins vegar ekki fyrr en í gær...
„Nú er allt að smella saman og við stefnum á að opna eins fljótt og hægt er, þ.e. um leið og öll leyfin eru komin í...
Veitingastaðurinn Bergsson mun í byrjun apríl opna í húsi Sjávarklasans þar sem mikil áhersla verður lögð á fisk á matseðlinum, en Bergsson mathús opnaði í Templarasundi...
Þórir Bergsson matreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins Bergsson mathúss hefur opnað djúsbar sem ný viðbót við staðinn. „Öðruvísi samlokur, safabar, tilbúinn matur til að hita upp, hægt...