Undankeppni í Íslandsmóti barþjóna og vinnustaða keppni fór fram í Gamla Bíó og öttu þar kappi 37 barþjónar og sýndu uppá hvað þeir hafa fram á...
Á sunnudagskvöldið 8. febrúar fara fram í Gamla Bíó úrslitin í Íslandsmóti barþjóna, vinnustaða keppninni og Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn 2015 verður valinn. Samhliða úrslitinum þá...
Dagskrá Reykjavík Cocktail Weekend 2015 er þéttskipuð og eru 30 staðir sem taka þátt í ár og er fjöldi viðburða gríðarlegur. Á meðan á hátíðinni stendur...
Barþjónaklúbbur íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilhátíð „Reykjavík Cocktail Weekend“ í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 4. – 8. febrúar n.k. Það...
Íslandsmót barþjóna verður haldið í Gamla bíói, undanúrslit fimmtudaginn 5. febrúar kl 19:00 og úrslitin sjálf sunnudaginn 8. febrúar kl 19:00. Keppnin verður í tveimur hlutum...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu var haldinn í nánu samstarfi við Barþjónaklúbb Íslands. Hér er hópurinn samankominn sem sá um þjónustuna á hátíðarkvöldverðinum. Fremst á myndinni...
Í gærkvöldi var Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara haldinn í Hörpu og komust færri að en vildu enda löngu orðið uppselt á kvöldverðinn. Mat-, og vínseðillinn var eftirfarandi:...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara verður haldinn 3. janúar næstkomandi í Hörpu. Bæði Klúbbur matreiðslumeistara og Barþjónaklúbbur Íslands leita eftir aðstoð frá fagmönnum að fjölmenna og leggja hönd...
Þann 25. nóvember síðastliðinn fór fram Jim Beam Toddýkeppni sem Barþjónaklúbbur Íslands skipulagði ásamt Haugen Gruppen. Keppnin fór fram á Kolabrautinni í Hörpu. Drykkurinn þurfti að...
Barþjónaklúbburinn og Jim Beam blása til toddýkeppni á Kolabrautinni þann 25. nóvember nk. Toddý er áfengur kokteill sem er borinn fram heitur. Keppendur skulu blanda fimm...
Barþjónaklúbbur Íslands og Amarula voru með Amarula freestyle kokteilkeppni á Hótel Marina mánudaginn 27. október síðastliðinn. Fjöldi manns mættu á keppnina og fylgdust með 22 keppendum...
Barþjónaklúbbur Íslands og Amarula kynna Amarula freestyle kokteilkeppni á slippbarnum, mánudaginn 27. október kl 20:00. Reglur og nánari upplýsingar er hægt að lesa með því að ...