Auðkúla er kaffihús og safn og glæsilegur töfraskógur sem umlykur Auðkúlu á meira en 6 hektara landi með fjölda trjátegunda, mörgum sem óvíða eru að finna...
Það er sannkallaður ævintýra- heimur að koma til hjónanna Birnu Berndsen og Páls Benediktssonar í Auðkúlu við Hellu. Nýlega opnuðu þau kaffihús í innigarði kúluhússins sem...