Verðlaunaafhending í Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki fór fram nú um helgina, en afhending verðlauna og matarhátíð Matarauðs Vesturlands var haldin á Hvanneyri. Sjá einnig: Íslandsmeistarakeppni í Matarhandverki...
Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki Askurinn, verður haldin 19-21 nóvember. Keppni í matarhandverki er fyrir framleiðendur matarhandverks. Keppnin felur í sér að framleiðendur fá faglegt mat á gæði...