Þann 27. mars næstkomandi mun hópur matreiðslu-, og framreiðslumanna halda til Herning í Danmörku og taka þátt í mörgum keppnum. Allir þessir keppendur hafa að undanfarnar...
Fyrir 8-10 manns Innihald: 400 g eldaður kjúklingur 2 msk olífuolía 1 stk rauður chilli 1 tsk saxaður hvítlaukur 150 g laukur 100 g blaðlaukur 100...
Fyrir 6 Innihald 100 gr smjör 100 gr hveiti 5 dl vatn 5 dl nýmjólk 2 stk súputeningar 1 stk sveppateningur 250 gr sveppir 1 msk...
fyrir 6-8 pers 1 kg grasker hreinsað og skorið í litla bita 100g blaðlaukur 150g laukur 150g gulrætur 10g ferskur hvítlaukur 10g ferskur engifer 1 tsk...
Síðastliðin þriðjudag bauð Mjólkursamsalan meðlimum í Klúbbi matreiðslumeistara í heimsókn. Sölumenn á fyrirtækjamarkaði Ms þeir Ríkaharður og Bjarki byrjuðu heimsóknina á því að bjóða uppá ostanámskeiði...
Fyrir 4 Innihald: Grillbrauð 2 ½ dl súrmjólk 2 msk agavesíróp 1 tsk hjartasalt 5-6 dl hveiti 2 stk camembert Aðferð Blanda saman súrmjólk og sýrópi....
Fyrir 4 1 pakki wewalka bökudeig 300 gr blandaðir sveppir 1 stk rauðlaukur 200 gr gratínostur 3 egg 2 dl matreiðslurjómi Aðferð: Finnið til 4 form...
Árni þór Arnórsson fór á dögunum til Myanmar að taka þátt í Myanmar Tour For Humanity 2018. Það eru 10 ár síðan að voðafenginn fellibylur fór...
Í gær hófst formleg dagskrá hjá WorldChefs Without Borders þar sem 56 matreiðslumeistarar víðs vegar um allan heim láta gott að sér leiða í Myanmar, en...
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari situr fyrir hönd Klúbbs Matreiðslumeistara í alþjóðanefnd sem heitir World Chefs Without Borders, en þar er hann fulltrúi fyrir Norður Evrópu. World...
Árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara var haldin á Siglufirði, laugardaginn s.l. og var margt um manninn. Þéttskipuð dagskrá var hjá félagsmönnum þar sem aðalfundur var haldinn sama dag....
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari og ritari stjórnar Klúbbs matreiðslumeistara er á leið til Malasíu nánar tiltekið til Kuala Lumpur. Þar situr Árni nefndarfund sem fulltrúi norður...