Fyrir 4 Innihald: Grillbrauð 2 ½ dl súrmjólk 2 msk agavesíróp 1 tsk hjartasalt 5-6 dl hveiti 2 stk camembert Aðferð Blanda saman súrmjólk og sýrópi....
Fyrir 4 1 pakki wewalka bökudeig 300 gr blandaðir sveppir 1 stk rauðlaukur 200 gr gratínostur 3 egg 2 dl matreiðslurjómi Aðferð: Finnið til 4 form...
Árni þór Arnórsson fór á dögunum til Myanmar að taka þátt í Myanmar Tour For Humanity 2018. Það eru 10 ár síðan að voðafenginn fellibylur fór...
Í gær hófst formleg dagskrá hjá WorldChefs Without Borders þar sem 56 matreiðslumeistarar víðs vegar um allan heim láta gott að sér leiða í Myanmar, en...
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari situr fyrir hönd Klúbbs Matreiðslumeistara í alþjóðanefnd sem heitir World Chefs Without Borders, en þar er hann fulltrúi fyrir Norður Evrópu. World...
Árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara var haldin á Siglufirði, laugardaginn s.l. og var margt um manninn. Þéttskipuð dagskrá var hjá félagsmönnum þar sem aðalfundur var haldinn sama dag....
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari og ritari stjórnar Klúbbs matreiðslumeistara er á leið til Malasíu nánar tiltekið til Kuala Lumpur. Þar situr Árni nefndarfund sem fulltrúi norður...
Síðastliðna daga hefur þingið hjá Alheimssamstökum matreiðslumanna (WACS) farið fram með yfirskriftinni „World on a plate“ í borginni Thessaloniki á Grikklandi. Samhliða þinginu er stór og...
Stór hópur af íslendingum er á leið til Foodexpo sýninguna sem haldin er í Herning í Danmörku, en samhliða sýningunni verða haldnar hinar ýmsar keppnir svo...
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari er nú þessa dagana á fundi vegna World Chefs Without Borders (WCWB) eða Matreiðslumeistarar án landamæra sem haldinn er í Rúmeníu. Markmið...
„Það spurðist greinilega út að við myndum vera þarna, þannig að það mættu enn fleiri en gengur og gerist,“ segir Árni Þór Arnórsson, verkefnastjóri Alþjóðadags matreiðslumeistara,...