Kokkalandsliðið er að hefja undirbúning fyrir Heimsmeistaramót landsliða í matreiðslu sem haldið verður í Lúxemborg í nóvember 2018 og framundan er strangt og skemmtilegt æfingaferli. Nýir meðlimir...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...
Í dag fór fram úrslitakeppnin um titilinn Kokkur ársins 2016 í Hörpunni, en keppnin hófst klukkan 15:00 og lauk í kvöld klukkan 21:20. Það var síðan...
Keppendur og dómarar í Kokkur Ársins komu saman í Kolabrautinni í gær. Farið var yfir verkefni forkeppni 8. febrúar næstkomandi og eldhúsið skoðað. Dómnefnd valdi tíu...
Keppnin í kalda borðinu er hafin hjá Kokkalandsliðinu en liðið hefur verið síðustu tvo sólarhringa að undirbúa alla réttina á kalda borðið sem nú hefur verið...
Kokkalandsliðið hefur hafið keppni í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg. Undirbúningur og æfingar hafa staðið yfir síðustu 18 mánuði. Í dag er keppt...
Á morgun fimmtudaginn 6. nóvember kl. 11-18 ætlar Kokkalandsliðið að vera í Smáralindinni og sýna yfir 30 rétti sem eldaðir verða í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem...
Kokkalandsliðið æfir nú stíft fyrir Heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem fram fer í Luxemborg í nóvember nk. Önnur keppnisgreinin er kalt borð eða Culinary Art Table þar...
Cap‘Recette er uppskriftar- og landkynningarblað gefið út og dreift til 50 landa á 12 tungumálum. Hlutverk blaðsins er að kynna hæfileika og hefð í matargerð frá...
Forkeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 var haldin í dag í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi og kepptu ellefu matreiðslumenn. Nú eru úrslit ljós og...
Keppnin Matreiðslumaður ársins 2013 verður haldin dagana 27.-29. september í Hótel- og matvælaskólanum, MK í Kópavogi. Forkeppnin er haldin föstudaginn 27. september og þeir sem ná...
Forkeppni fyrir Matreiðslunema ársins fór fram í Hótel og matvælaskólanum í morgun [þriðjudaginn 11 nóvember 2008] þar sem met þátttaka náðist eða 22 keppendur, sem...