Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Viðmælandi okkar að þessu...
Matarhátíðin Food & Fun verður haldin með pompi og prakt dagana 6.- 10. mars næstkomandi. Hátíðin er haldin í 21. skipti og hefur fyrir löngu fest...
Eins og síðustu ár þá listum við hér upp þau hótel og veitingahús sem bjóða upp á jólahlaðborð og aðrar hátíðarkræsingar. Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem hótel...
„Vorum að fá, í takmörkuðu magni, kjöt af 8 ára mjólkurkú frá Signýjarstöðum í Borgarfirði.“ Segir í tilkynningu frá Apótekinu, en þar kemur fram að kjötið...
Matteo Cameli er Food and fun gestakokkurinn á Apótekinu. Matteo er eins ítalskur og þeir gerast. Í smábænum Portico di Romagna, rekur hann, ásamt fjölskyldu sinni,...
Matarhátíðin Food & Fun hófst formlega í gær og stendur yfir til 4. mars næstkomandi. Hátíðin er haldin í 20. skipti og hefur vakið athygli um...
Einn sá allra vinsælasti Apóteksins, blanda af karamellumousse, pistasíubotni og karamelluköku. Mynd: facebook / Apotek kitchen bar Sendu inn mynd Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús,...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Dagana 21. og 22. október stendur til boða sérstakur eftirréttaseðill á Strikinu á Akureyri að hætti Apotek kitchen bar. Akureyringurinn Karen Eva Harðardóttir (Pastry Chef/Konditor) hefur...
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhenti í gær Apótekinu viðurkenningu fyrir bestu jólaskreytingu 2021 hjá rekstraraðila í miðborginni. Þetta er í fyrsta sinn sem borgin veitir þessa...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Veitingageirinn.is hefur heyrt í mörgum veitingamönnum og eru allir í skýjunum með...
Hágæða Daurenki Petrossian kavíar fáanlegur hjá Apotek kitchen bar. Kavíar réttir: Létt blómkálskrem, valhneturjómasósa, valhnetuolía og 5g kavíar 2.490 kr. Túnfisktartar, avókadó, sítrusdressing og 5g kavíar...