Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Nú dögunum var haldin fundur hjá Klúbbi matreiðslumeistara þar sem Danól og Ölgerðin bauð til veislu í húsi Ölgerðarinnar að Grjóthálsi 7-11. Skemmtileg fundardagskrá í bland...
Árshátíð og aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara voru haldin á Vitanum á Akureyri 23. apríl síðastliðinn. Klúbbur matreiðslumeistara á Norðurlandinu tók vel á móti félögum sínum. Matseðill árshátíðarinnar...
Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin var á Hótel Natura þriðjudaginn 15. september síðastliðinn var kjörin ný stjórn. Björn Bragi Bragason fráfarandi forseti gaf ekki kost...
Í tilefni þess að íslenska kokkalandsliðið kom heim í dag frá Ólympíuleikum Matreiðslumeistara með besta árangur liðsins til þessa í alþjóðlegu stórmóti, þá bauð Klúbbur matreiðslumeistara...
Árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara var haldin á Siglufirði, laugardaginn s.l. og var margt um manninn. Þéttskipuð dagskrá var hjá félagsmönnum þar sem aðalfundur var haldinn sama dag....
Síðastliðna daga hefur þingið hjá Alheimssamstökum matreiðslumanna (WACS) farið fram með yfirskriftinni „World on a plate“ í borginni Thessaloniki á Grikklandi. Samhliða þinginu er stór og...
Norðurlandaþing matreiðslumanna í Álaborg í Danmörku endaði með glæsilegri hátíðarveislu í Comwell hótelinu. Kenneth Petersen yfirmatreiðslumeistari Comwell og hans starfsfólk stóðu sig með prýði enda ekki...
Norðurlandaþing matreiðslumanna verður haldið í Aalborg í Danmörku dagana 3. – 6. júní 2015, samhliða þinginu verða haldnar hinar ýmsar keppnir svo sem Global chefs Challange...
Miðvikudagskvöld í rigningarsudda áttum við leið á Veitingastaðinn Bombay Bazar í Hamraborg í Kópavogi. Þar voru áður til húsa Retro Café og Muffins bakery og þeir...
Ég er pirraður maður að eðlisfari, læt margt fara í taugarnar á mér. Þessa dagana hef ég verið að virða fyrir mér skoðanakönnun er haldin er...
Í þessum pistli langar mig að velta fyrir mér hvað varð um GÁMES-kerfið sem að skylda átti öll veitingahús (og önnur matvælafyrirtæki) að setja upp og...