Í gær var haldinn aðalfundur Vínþjónasamtaka Íslands á Port 9 vínbar. Sama stjórn var kjörinn og verður hún til næstu ára. Alba E h Hough, forseti...
Keppnin um titilinn besta vínþjón veraldar var haldin um helgina í París og fyrir Íslands hönd keppti Manuel Schembri Sommelier á Brút Restaurant. Alls voru 68...
English below! Það er ánægja að tilkynnna ykkur að á sunnudaginn 23. apríl fer fram keppnin um Vínþjón Íslands. Keppnin er haldin þriðja hvert ár og...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2022 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.490 kr til...
Síðastliðinn sunnudag fór fram í Axelborg í Kaupmannahöfn hin árlega keppni um besta vínþjón norðurlanda og var það að þessu sinni hinn norski Sander Johnsson sem...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2022 sem var er undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppni í ár er frá 2.490 kr til...
Ice Breaker Games var leikur sem Vínþjónasamtök Íslands settu upp í úrslitum Norðalandamót vínþjóna sem haldið var hér á landi í september sl. Markmið leiksins var...
Alba E. H. Hough og Einar Örn Björgvinsson hafa verið ráðin til starfa hjá Brunnur Distillery ehf., sem framleiðir Himbrimi Gin. Alba hefur tekið við stöðu...
Nú er nýlokin keppnin um Vínþjónn ársins 2021, sem má nú líka kalla Íslandsmeistaramót Vínþjóna sem fram fór á Brass Kitchen & Bar. Manuel Schembri stóð...
Alba E. H. Hough framreiðslumeistari og einn sigursælasti vínþjónn okkar Íslendinga var í skemmtilegu viðtali hjá Andra á Viceman.is. Alba er forseti Vínþjóna samtakanna. Klárlega þáttur...
Aðalfundur Vínþjónasamtaka Íslands var haldinn á veitingastaðnum Brass, fimmtaginn, 28. janúar síðastliðinn. Helstu atriði fundarins voru eftirfarandi: Heimasíða Vínþjónasamtakanna er í vinnslu og mun stjórnin senda...
Veitingastaðurinn Brass, Hótel Alda Laugavegur 66 Fimmtudagur, 28. Janúar Kl: 17:00 Boðið verður uppá léttar veitingar á Brass á meðan ný stjórn kynnir framtíðaráform samtakanna. Farið...