Það er ljúft að segja frá því að Sykurverk hyggst opna sérstakt smáköku og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll á Glerártorgi fyrir jólin. Þetta kemur...
Alþjóðlega veitingakeðjan Wok to Walk hefur opnað nýjan veitingastað í Iðunni Mathöll á Glerártorgi og bætist þar með við ört vaxandi net keðjunnar á Íslandi. Þetta...
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt K6 veitingar ehf. til að greiða fyrrverandi starfsmanni 704 þúsund krónur í vangoldin laun og orlof auk dráttarvaxta og 700 þúsund...
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur sýknað K6 veitingar ehf. á Akureyri af kröfu Matvís, félags matreiðslumanna, sem fór fram á að einn starfsmaður fyrirtækisins, matreiðslunemi, hefði átt...
Eftir átta ára starfsemi hefur Sushi Corner á Akureyri lokið göngu sinni. Staðurinn opnaði þann 5. apríl 2017 við Kaupvangsstræti 1 og hefur allt frá upphafi...
Íslenski pizzastaðurinn Pizza Popolare hefur öðlast alþjóðlega viðurkenningu annað árið í röð og hlotið nafnbótina „Excellent Pizzeria“ samkvæmt nýbirtri Evrópulista 50 Top Pizza 2025. Um er...
Við höfnina á Akureyri leynist óvenjuleg ræktun sem kitlar bragðlauka kokka víðs vegar um landið – frá norðurströndinni til Reykjavíkur. Rækta Microfarm ehf er 75 fermetra...
Ali Malik, sem margir kannast við úr veitingageiranum á Akureyri, hefur tilkynnt að hann opni nýjan veitingastað í Reykjavík þann 31. maí. Staðurinn verður staðsettur í...
Nýtt kaffihús, Kaffi LYST, opnaði formlega í síðustu viku í hjarta miðbæjarins á Akureyri og býður gestum upp á hlýlega og einstaka kaffihúsastemningu innan veggja Pennans...
Kaffibrennslu í húsnæði Nýju kaffibrennslunnar á Akureyri er nú lokið eftir nærri heila öld af starfsemi. Síðasti skammturinn af kaffibaunum hefur verið brenndur og þar með...
Nýverið fór fram glæsileg pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro á Akureyri þar sem matreiðslumaðurinn Andreas Patrek Williams Gunnarsson, sem starfar á Monkeys, galdraði fram...
Vaxandi heimsendingarþjónusta Wolt fagnar nú einu ári á Akureyri. Síðustu tólf mánuði hefur Wolt umbreytt matarmenningu Akureyringa og fært þeim þægindi og fjölbreytt matarúrval beint heim...