Vaxandi heimsendingarþjónusta Wolt fagnar nú einu ári á Akureyri. Síðustu tólf mánuði hefur Wolt umbreytt matarmenningu Akureyringa og fært þeim þægindi og fjölbreytt matarúrval beint heim...
Veitingastaðurinn Saffran mun í maí næstkomandi opna nýjan stað á Norðurtorgi á Akureyri og stækkar þar með starfsemi sína á landsvísu. Saffran er þekktur fyrir hollari...
Veitingastaðurinn Centrum á Akureyri eykur starfsemi sína með nýrri viðbót í húsnæði gamla Pósthúsbarsins. Nýja rýmið verður opnað formlega föstudaginn 28. febrúar kl. 20:00. Garðar Kári...
Vorið nálgast og það gera fermingar sömuleiðis og því fer hver að verða síðastur að skipuleggja sína einstöku fermingarveislu. Tilefnið er stórt og því að mörgu...
Verkmenntaskólinn á Akureyri (VMA) hefur lengi menntað og útskrifað matartækna. Ekki aðeins hafa nemendur í gegnum tíðina verið frá svokölluðu upptökusvæði skólans heldur hafa þeir komið...
Kaffipressan hefur keypt rekstur handverkskaffibrennslu Kaffistofunnar. Kaffistofan hefur verið leiðandi á sviði þróunar og sölu á handverkskaffi á Íslandi allt frá stofnun fyrirtækisins í ársbyrjun 2022....
Sex veitingastaðir eru í mathöllinni í Glerártorgi á Akureyri sem opnar í dag. Áætlað er að hafa opið til klukkan um það bil níu eða tíu...
Veitingastaðurinn Sumac, eitt af vinsælustu veitingahúsum Reykjavíkur, var með PopUp viðburð nú um helgina á veitingastaðnum LYST á Akureyri. „Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt...
Astro Pizza er nýr pizzustaður sem staðsettur er Glerárgötu 34 á Akureyri. Staðurinn opnar á morgun 9. október og opnunartíminn er frá sunnudag til miðvikudags 17...
Kjúklingastaðurinn „Mama Geee“ mun opna á næstu vikum í verslun Krónunnar á Akureyri. Það er K6 veitingar sem er rekstraraðili kjúklingastaðarins, en K6 veitingar eiga og...
Farþegar á leið um Akureyrarflugvöll voru í fyrsta sinn í gær innritaðir í flug í gegnum nýjan innritunarsal í flugstöðinni, bæði innanlands- og millilandafarþegar. Þetta er...
Matreiðslumaðurinn Helgi B. Helgason, sem starfaði lengi við fagið á Íslandi, bæði á sjó og landi, hefur hafið framleiðslu á kryddblöndum á Spáni. Framundan er mikið...