Veitingastaðurinn Texture býður upp á íslenskt þema aðeins í nokkra daga þar sem boðið verður upp á fimm rétta kvöldverð og parað með sérvöldu víni. Það...
Þeir félagar Agnar Sverrisson og Xavier Rousset opnuðu árið 2007 veitingastaðinn Texture í London og árið 2011 fékk staðurinn Michelin stjörnu og hefur haldið henni síðan....
Það voru um 140 dómarar með tengingu við bransann á einn eða annan hátt sem hittust á Dorchester hótelinu í London, í 3 daga með það...
Og að sjálfsögðu er okkar maður á þeim lista, en eins og flestir vita þá eru það Agnar Sverrisson matreiðslumaður. Agnar og vínþjónninn Xavier Roussel eiga...
Veitingastaðurinn Dirty Burger & Ribs (DBR) er staðsettur á Miklubraut 101, beint á móti Kringlunni og eigandi er Agnar Sverrisson, en hann er eini íslenski matreiðslumaðurinn...
Meistarakokkarnir Hákon Már Örvarsson og Agnar Sverrisson taka yfir allan veitingarekstur á 101 Hóteli við Hverfisgötu 10 innan skamms. Um er að ræða veitingastaðinn 101 Restaurant...
Veitingastaðurinn Dirty Burger & Ribs opnar á morgun en þar eru einungis tveir réttir á boðsstólnum, svínarif og hamborgari. Agnar Sverrisson opnar staðinn en hann er...
Michelin kokkarnir Raymond Blanc og Agnar Sverrisson eru núna staddir í laxveiði í Laxá í Kjós. Fishing in lax a I kjòs a fast salmon river...
Niðurnídd lúgusjoppa við Miklubraut fær á sig stjörnuglampa í júlí þegar Michelin-matreiðslumeistarinn Agnar Sverrisson opnar þar hágæða skyndibitastað og teflir fram tveimur mjög klístruðum og djúsí...
Á vordögum var Iceland Air ásamt Vox með skemmtilega þemadaga á veitingarstaðnum Vox þar sem þeir fengu íslenska Michelin kokkinn Agnar Sverrison til að koma og...
Fréttirnar Gordon Ramsay opnar veitingastað á Íslandi og Michelin kokkarnir Agnar Sverrisson og Raymond Blanc með fyrirlestur á Vox var aprílgabb. Við höfðum spurnir af einhverjum...
Í tilefni þess að Agnar Sverrisson verður gestakokkur á Vox í lok vikunnar, mun hann ásamt meistarakokkinum Raymond Blanc á Manoir aux Quat’Saisons, halda fyrirlestur á...