Barþjónaklúbbur Íslands og Samtök Íslenskra Eimingarhúsa kynna! (english below) Barlady keppnin á Íslandi 2026 Alþjóðlega Barlady keppnin fyrir konur og kvár verður haldin á Corfu, Grikklandi...
Ásbjörn Ólafs þekkja flestir ef ekki allir í veitingageiranum enda verið einn stærsti aðilinn á Horeca markaði í mörg ár. Gæðavörumerki, sterkir framleiðendur og góð þjónusta...
Rekstur veitingastaðarins Sjávarsetrið í Sandgerði hangir nú á bláþræði og blasir nauðungarsala við húsnæði staðarins þann 10. febrúar næstkomandi, náist ekki lausn fyrir þann tíma. Í...
Diageo mun samkvæmt heimildum kanna mögulega sölu á ráðandi hlut sínum í kínverska baijiu-framleiðandanum Sichuan Swellfun, sem meðal annars stendur að Shuijingfang-vörumerkinu. Um er að ræða...
Matvælastofnun varar við Forest feast súkkulaðirúsínum frá Bretlandi sem sem selt er í Costco verslun vegna mögulegs krossmit af jarðhnetum og tréhnetum. Fyrirtækið hefur í samráði...
Ljúffeng rófustappa sem setur enn betri svip á þorramatinn. Innihaldslýsing: 1 kg rófur 65 gr sykur ( má sleppa ) 4 gr salt 20 gr smjör...
Bandaríkjaforseti, Donald Trump, hefur hótað því að leggja allt að 200 prósenta tolla á frönsk vín og kampavín í kjölfar þess að Frakkar hyggjast hafna boði...
Janúarfundur Klúbbs Matreiðslumeistara Reykjavíkur var haldinn í húsakynnum Bako Verslunartækni að Draghálsi 22 og tókst með afburðum vel. Fundargestum var tekið af mikilli hlýju og boðið...
Nýr kafli er hafinn í sögu Gamla Bauks á Húsavík, en framreiðslumeistarinn Kristján Örn Sævarsson, Þórunn Harðardóttir, Heimir Harðarson og Hildur Harðardóttir hafa ásamt mökum keypt...
Erum með Rýmingarsölu á nokkrum línum frá BONNA. Lunar Ocean, Goumet, Sepia, Ore Tierra og Notte Neat. 50% Rýmingarsala og eru þessar línur að hætta hjá...
Alls tóku 30 barþjónar þátt í undankeppni Blái Safírinn, sem fór fram dagana 12. og 13. janúar. Keppnin var haldin í svokölluðu „walk-around“ fyrirkomulagi þar sem...
Tilnefningar til Bartenders’ Choice Awards voru kynntar við hátíðlega athöfn á Kaldi Bar síðastliðið sunnudagskvöld. Á undanförnum árum hafa verðlaunin skipað sér sess sem einn mikilvægasti...