Íslenski barþjónninn Róbert Aron Proppé Garðarsson tryggði sér í gærkvöldi sæti í 15 manna úrslitum á World Cocktail Championship (WCC) 2025 í Cartagena, eftir frábæran árangur...
Þú færð allt sem þarf fyrir jólatörnina hjá Norðanfiski – Jóla síld? Humar? Grafinn lax? Skata? Við græjum það! Helst ber að nefna glænýja handraðaða og...
Jólastemningin er komin á fullt og vöruúrvalið hefur aldrei verið meira spennandi. Á rafræna jólahúsinu bjóðum upp á frábær jólatilboð eða 10-30% afslátt af öllum vörum...
Skye Gyngell, einn af ástsælustu kokkum Ástralíu og fyrsti kvenkokkur landsins til að hljóta Michelin stjörnu, er látin sextíu og tveggja ára að aldri, en frá...
Síldarunnendur og matgæðingar geta nú tekið þátt í lifandi og fræðandi síldarnámskeiði á Síldarkaffi á Siglufirði þar sem sænsku kokkarnir Ted Karlberg og Joakim Bengtsson kenna...
Heimsmeistaramótið í kokteilagerð, World Cocktail Championship (WCC) 2025, er nú formlega hafið í hinni sögulegu Kólumbísku borg Cartagena. Þar eru saman komnir barþjónar frá 97 löndum...
Svartir dagar í ProGastro. Tilboðin gilda frá 21. nóvember til 1. desember 2025. Endilega skoðaðu tilboðin á heimasíðu okkar og kynntu þér úrvalið.
Nú á dögunum fór fram alþjóðleg keppni í kjötiðn í borginni Chur í Sviss. Ísland átti þar sinn fulltrúa, Ásbjörn Geirsson, sem keppti undir leiðsögn þjálfara...
Á samfélagsmiðlum auglýsir Titanicraft nú vörur sínar með mynd af Michelin-kokkinum Gunnari Karli Gíslasyni og fullyrðingu um að þær séu „Vottaðar af Michelin-stjörnu“. Það mátti skilja...
Nú styttist í jólin og landsmenn hlakka til góðra máltíða þar sem hangikjöt er fastur liður. Oft vakna spurningar um hvernig best sé að nýta afganga...
Íslenskum barþjónum gefst nú einstakt tækifæri til að taka þátt í hinni alþjóðlegu barþjónakeppni The Vero Bartender sem haldin er af Amaro Montenegro. Keppnin hefur á...
Útgáfan 25 Best Chefs – Iceland er komin út og varpar ljósi á hæfni, sköpunarkraft og ástríðu íslenskra matreiðslumeistara víðs vegar af landinu. Í bókinni má...