Veitingastaðurinn Ylja hefur nú formlega opnað dyr sínar á Laugarás Lagoon, Skálholtsvegi 1 í Laugarási við bakka Hvítár. Staðurinn er fyrsti hluti af væntanlegri heildarupplifun Laugarás...
Áhugavert barþjónanámskeið verður haldið á Risinu Selfossi föstudaginn 3. október klukkan 16.00–17.30. Þar mun Gundars Eglitis, Brand Ambassador Marberg, fræða gesti um gin almennt og kynna...
Í tilefni þess að haustið er skollið á og nýr Lavazza kaffiþeytingur er kominn á matseðilinn hjá Pure Deli, var efnt til haustfagnaðar á staðnum í...
Vaktstjóri í sal Fullt starf Kastrup leitar að öflugum vaktstjóra til að stýra þjónustuteymi í sal. Við leitum að einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á framúrskarandi...
Á næstu dögum fer fram glæsileg matarhátíð í Turku í Finnlandi, þar sem 15 alþjóðlegir gestakokkar taka höndum saman með fremstu veitingastöðum borgarinnar. Hátíðin fer fram...
Breska fyrirsætan og sjónvarpsstjarnan Jodie Kidd hefur ákveðið að loka kránni sinni, The Half Moon í Kirdford í West Sussex, í nokkra daga eftir að starfsfólk...
Klúbbur matreiðslumeistara hefur nú stofnað sérstaka deild fyrir konditora sem ber heitið KM Konditorar. Fyrsti kynningarfundur fór fram hjá Axel Þorsteinssyni á Hygge þann 4. júní...
Matarvagn Mijita mun bjóða upp á kólumbískan mat fyrir utan Háskólabíó í samstarfi við Reykjavik International Film Festival (RIFF) en Mijita verður jafnframt eini matarvagninn á...
Veitingastaðurinn Koyn í hjarta Mayfair í London mun loka dyrum sínum í dag, 27. September, eftir aðeins þrjú ár í rekstri. Staðurinn var opnaður haustið 2022...
Grill- og pönnuosturinn frá Gott í matinn hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár og fengið fastan sess á mörgum heimilum. Osturinn er í anda hins alþjóðlega...
Alþjóðlegi kokkadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur ár hvert þann 20. október síðan 2004. Í kringum þann dag hafa íslenskir kokkar tekið þátt með ýmsum hætti, meðal...