Matseðlar hjá vinsælusu skyndibitakeðjunum McDonald’s, Subway og Popeyes eru í stöðugri þróun, og bjóða nú upp á glænýja rétti. McDonald’s kynnir nýjan rétt í samstarfi við...
Ef þú ert að leita að bollu fyrir bolludaginn sem mun heilla, skoðaðu þá þessar Choux au Craquelin bollur. Choux au Craquelin, einnig bara kallað Choux...
Nýtt veitingahús hefur verið opnað í Radisson Blu hóteli sem staðsett er í borginni Uppsala í Svíþjóð. Staðurinn heitir Bonté, en hann opnaði föstudaginn 24. janúar...
Veitingastaðir og bakarí glíma nú við vaxandi vandamál vegna fuglaflensu sem hefur valdið miklum samdrætti í eggjaframleiðslu í Bandaríkjunum. Milljónir varphæna hafa verið felldar til að...
PortaNOIR er lúxus súkkulaðistykki frá Forrey & Galland, þekktum súkkulaðigerðarmanni í Dubai. Þetta súkkulaði hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum vegna einstakrar blöndu af mið-austurlenskum bragðtegundum,...
Starbucks og verkalýðsfélagið „Workers United“ hafa ákveðið að hætta við málshöfðanir sín á milli og leita til sáttasemjara til að aðstoða við samningaviðræður um nýjan kjarasamning....
Rósasalat, einnig þekkt sem smjörsalat eða butter lettuce á ensku, er fallegt og bragðgott salat sem hentar vel í ýmsa rétti. Nafnið er dregið af lögun...
Undanúrslitin í kokeilkeppni Tipsý & Bulleit var haldin í gærkvöldi og kepptu 13 kokteilar um sætið í úrslitunum. Keppendur sendu inn uppskriftir af girnilegum kokteilum og...
Barcelona Wine Week (BWW) er einn stærsti ef ekki stærsti vínviðburður Spánar, en hann hófst í dag 3. febrúar og stendur yfir til 5. febrúar 2025...
Veitingahúsið Hornið, sem hefur verið eitt vinsælasta veitingahús Reykjavíkur í áratugi, fagnar 45 ára afmæli sínu í sumar. Húsið sem hýsir veitingastaðinn á sér þó mun...
Ísbarinn MooGoo í Stavanger hefur notið mikilla vinsælda yfir sumartímann, en á veturna er erfiðara að laða að viðskiptavini. Þrátt fyrir að það sé ekki eins...
McDonald’s, með yfir 40.000 veitingastaði á heimsvísu, þjónar nærri 70 milljónum viðskiptavina daglega og hafði heildartekjur upp á 25,9 milljarða dala árið 2024. Samkvæmt Investing.com selur...