Innnes kynnir nýjar vörur frá Danæg, hér eru á ferðinni þrjár nýjar ,,morgunverðar” vörur. Eggspress vörurnar er snöggur og fljótlegur valmöguleiki fyrir alla sem vilja borða...
Viðtökurnar við áfengislausu vínunum frá Oddbird hafa verið gríðargóðar. Hingað til hafa freyðivín og rósavín slegið í gegn við hvers konar fögnuði og uppákomur en líka...
„Skáld“ Hótel Akureyri, Curio Collection by Hilton, mun rísa í hjarta miðbæjarins á Akureyri. Stefnt er að opnun sumarið 2025 og mun „Skáld“ Hótel Akureyri bjóða...
Dagana 16. og 17. apríl hélt ÓJK-ÍSAM í samvinnu við Polselli námskeið í bakstri á ítölskum brauðum og pizzum í Hótel og matvælaskólanum í MK. Uppselt...
Humarsalan á allar stærðir af humri allt frá stórum niðrí smáan bæði í skel og skelflettum. Einnig höfum við hafið dreifingu á stórum Karabískum humri sem...
Kentaur er danskt fyrirtæki sem framleiðir hágæða kokka- og þjónafatnað með þægindin að leiðarljósi sem stuðla að því að þér líði vel í vinnunni. Fötin standast...
Gamaldags rjómaterta með kokteilávöxtum Íslenska rjómatertan í öllu sínu veldi. Það er ekki oft sem maður fær orðið ekta flotta rjómatertu en þær eru bara alltaf...
Við vorum að fá þessar nýjur vörur á lager og eru þær allar á frábæru verði. Endilega hafið samband við okkur á [email protected] eða í síma...
Daisy er nýr kokteilbar og er staðsettur við Ingólfsstræti 8 þar sem Spánski barinn var áður til húsa. Jakob Eggertsson er einn nýju eigendanna, sem einnig...
Heimildarmyndin Frægð og frami í Sacramento verður frumsýnd í Húsi fagfélaganna laugardaginn 20. apríl næstkomandi. Í myndinni er landsliði íslenskra kjötiðnaðarmanna fylgt eftir á sitt fyrsta...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu. Innköllunin...
Haraldur Sæmundsson, framkvæmdastjóri hótel- og matvælaskóla Menntaskólans í Kópavogi segir fækkun nemenda í kokkanámi mikið áhyggjuefni fyrir veitingageirann. Fyrir covid hafi um 400 nemendur verið í...