Námskeiðið hentar öllum þeim sem áhuga hafa á að bæta við sig þekkingu í grænmetis og plöntufæði (vegan) matreiðslu. Námskeiðið snýst í grunninn að grænmetiseldamennsku og...
Arktisk mat, Nora og Hótel og matvælaskólinn í Kópavogi standa að áhugaverðri matreiðslukeppni sem haldin verður í Noregi í september næstkomandi. Langar þér að eiga möguleika...
Jafnréttisfélag veitingafólks hefur formlega verið sett, en félagið var stofnað til að halda áfram baráttunni um jöfn tækifæri fyrir alla í veitingabransanum. Stofnendur félagsins eru Katla...
Innritun í iðnmeistaranámið stendur yfir, en henni lýkur 31. mars 2024. Vegna mikillar aðsóknar undanfarin ár, þar sem mun færri hafa komist að en vildu, þá...
Rétturinn óskar eftir því að ráða matreiðslumann/meistara í fullt starf virka daga frá kl. 08:00-16:00. Um framtíðarstarf er að ræða á fjölskylduvænum vinnustað í hjarta Reykjanesbæjar....
Formaður jafnréttisnefndar í Klúbbur matreiðslumeistara / Icelandic Chefs Association lætur að sjálfsögðu í sér heyra þegar svona fréttir berast. Það er algjörlega óskiljanlegt (samt ekki þekkjandi...
Síðastliðið miðvikudagskvöld fór fram stórglæsileg kokteilkeppni á vegum Whitley Neill og Innnes. Þema keppninnar var Long Drink og voru 28 keppendur sem tóku þátt. Það var...
Weingut Pfaffl var valið á dögunum besta víngerð Austurríkis á þýska tímaritinu „Selection“. Austurríska vínhúsið Pfaffl í Weinviertel vínræktarvæðinu hefur átt ótrúlega góðu gengi að fagna...
Mekka Wines & Spirits er leiðandi áfengisheildverslun sem sérhæfir sig í innfluttningi og dreifingu á fjölmörgum af þekktustu áfengisvörumerkjum heims. Við leitum nú að skemmtilegum vinnufélaga...
Seinni útgáfa af barþjónakeppninni Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 28. febrúar næstkomandi á Tipsý. Nánari upplýsingar um mótið hér. Mynd; úr safni
Helgina 13. – 14. apríl verður Vormatarmarkaður Íslands haldin á jarðhæð í Hörpu. Opið verður frá kl. 11:00 til 17:00 báða daga og frítt inn. Matarhetjur...
Matvælastofnun hefur borist umsókn frá Samtökum Íslenskra Eimingarhúsa þar sem sótt er um vernd fyrir afurðaheitið „Íslenskt gin/Icelandic gin“. Um er að ræða umsókn um vernd...