Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af reyktum laxi frá John Ross Junior, Skotlandi sem fyrirtækið Costco flytur inn. Innköllun á laxinum er vegna þess...
Nýjasta viðbótin í vöruframboði Tandurs er kaffi og kaffitengdar vörur. Boðið er upp á mikið úrval af fyrsta flokks kaffi og vönduðum kaffitengdum vörum. Hvort sem...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Nói Síríus gladdi sælkera landsins síðasta sumar með Tromp Hvellinum gómsæta þar sem hið ómótstæðilega Tromp er umlukið ljúffengu og krispí mjólkursúkkulaði. Viðtökurnar voru svo góðar...
Slow Food á Norðurlöndum (SFN) og Eldrimner, sænska landsþekkingasetrið fyrir smáframleiðendur matvæla í Östersund í Jämtland héraði, standa saman að viðburði í september 2022 þar sem...
Baulan veitingar ehf mun hætta sem rekstraraðili Baulunnar í Borgarfirði 1. júní næstkomandi. Það er Haukur Ragnarsson framreiðslumaður og veitingamaður sem hefur rekið staðinn undir þessu...
Nær 85% íbúa höfuðborgarsvæðisins eru jákvæðir gagnvart ferðamönnum á svæðinu og yfir 93% segjast aldrei eða sjaldan hafa orðið fyrir ónæði frá ferðamönnum við heimili sitt....
Hér höfum við uppskrift af gulrótarkökunni vinsælu sem er í boði á veitingastaðnum Hjá Höllu. Uppskriftin er frá mömmu hennar Höllu og er hún af gömlu...
Systurnar Sigríður, Elísabet og Elín Eyþórsdætur keppa í Eurovision fyrir Íslands hönd á Ítalíu í kvöld. Engin þjóð er jafn æst í Eurovision og Íslendingar og...
Verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands birti nú á dögunum á heimasíðu ASÍ nýja verðkönnun á kílóverði af fiskmeti hjá fiskbúðum. Sjá einnig: Oft um 1.000 kr. munur á...
Skemmtileg og fróðlegt umfjöllun í Landanum á RÚV en þar er viðtal við Höllu Sif nýjan garðyrkjubónda á garðyrkjustöðinni Gróður á Flúðum. Það er alltaf mikið...