Nú er nýlokin keppnin um Vínþjónn ársins 2021, sem má nú líka kalla Íslandsmeistaramót Vínþjóna sem fram fór á Brass Kitchen & Bar. Manuel Schembri stóð...
Ísam sér um dreifingu og sölu fyrir veitingastaði, stóreldhús og matvælavinnslur. Skoðaðu úrvalið á vefverslun ÍSAM-Stóreldhús.
„Við óttumst að innleiðing þessarar reglugerðar geti bitnað á gæðum námsins,“ segir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður MATVÍS, um nýja reglugerð Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra. Eins og fram...
Ferski og áfengislausi eðalbjórinn Peroni Libera er orðinn alþjóðlegur samstarfsaðili Aston Martin Cognizant F1 liðsins í formúlunni. Þetta kynnti Sebastian Vettel aðalökumaður liðsins fyrr í vikunni...
Nú liggja fyrir úrslit í Ólympíukeppni ungra matreiðslumanna 2021. Íslenski keppandinn, Róbert Demirev, lenti í 13. sæti í aðalkeppninni en Ólympíuverðlaunin að þessu sinni hreppti matreiðsluneminn...
Nýr veitingastaður opnar í mars úti á Granda þar sem 17 sortir voru áður til húsa. Tobba Marinósdóttir, ritstjóri og ábyrgðarmaður DV, ásamt fjölskyldu eru eigendur...
Happy Hour með the Viceman er hlaðvarp sem fjallar um veigar í fljótandi formi. Í þáttunum spjallar Andri Viceman við framúrskarandi fólk um kokteila, léttvín, bjór...
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um vinnustaðanám nema í iðngreinum, sem felur í sér grundvallarbreytingu í þjónustu við nemendur. Fram til þessa hafa...
Barþjónaklúbbur Íslands, í samstarfi við Finlandia Vodka, eru að leita að Vetrarkokteil Finlandia og geta allir barþjónar tekið þátt. Það er til mikils að vinna, en...
Í febrúar býður Humarsalan uppá frábær verð á ferskum og frosnum fisk ásamt því að bjóða uppá allar tegundir af humri, risarækju og öðrum skelfisk. Verðdæmi:...
Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns samkvæmt nýjum reglum um samkomutakmarkanir sem taka gildi 24. febrúar. Heimilt verður að hafa að hámarki 200 viðskiptavini í verslunum, á...
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SFV) hafa í nógu að snúast þessa dagana. SFV sendi nú rétt í þessu frá sér eftirfarandi tíðindi af starfi samtakanna. Við...