Vegna margra ábendinga til Matvælastofnunar um sölu og dreifingu á unnum afurðum frá villtum fuglum, er rétt að benda á að ekki má selja afurðir gæsa,...
Vínekrur Lorentz fjölskyldunnar eru talin vera með einu af bestu þrúgum Alsace héraðsins í Frakklandi. Gustave Lorentz var stofnað árið 1836 og er nú einn af...
Sunnudagskakan er ólífuolíu kaka með bláberjum og appelsínu. Að nota olífuolíu í köku gerir hana fáránlega mjúka og góða og hún helst þannig í nokkra daga....
Joe & The Juice hefur opnað nýjan stað í glæsilega miðbænum á Selfossi. Líkt og nafnið gefur til kynna er þar boðið upp á ferska djúsa...
Veitingageirinn.is óskar lesendum vefsins og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Hamborgarhryggurinn heldur fast í sæti sitt á borðum landsmanna þetta árið en nær helmingur (47%) hyggst gæða sér á hátíðarréttinum hefðbundna á aðfangadagskvöld. Í viðhorfskönnun MMR,...
Kæru viðskiptavinir. Sendum ykkur bestu óskir um gleðilega jólahátíð!
Gróðurhúsið í Hveragerði opnaði formlega í byrjun desember í hjarta bæjarins, en þar er hótel, mathöll, verslanir og margt fleira í boði. Í Íslandi í dag...
Útlit er fyrir að Covid faraldurinn muni koma niður á skötuáti landsmanna annað ári í röð en einungis 30% segjast ætla að gæða sér á skötu...
Óhætt er að segja að skammt hafi verið stórra högga á milli á árinu sem nú er að líða undir lok. Fyrir sléttu ári hafði þjóðinni...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita veitingastöðum undanþágu frá fjöldatakmörkun nýrrar reglugerðar um takmarkanir á samkomum þann 23. desember. Veitingastöðum verður því heimilt að taka á móti...
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (Sveit) hafa sent á þingmenn og ráðherra beiðni um undanþágu frá reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Reglugerð þess efnis tekur...