Nýir litir í flottu smekksvuntunum okkar og sixpensari í stíl. Nánari upplýsingar veitir Þórhildur.
Vildum benda á að Humarsalan á allar stærðir af humri í öllum verðflokkum.sem hentar allra þörfum. Skelbrot. skelflettur humar, heill humar, humar halar stórir og smáir...
Sachertorte var fyrst gerð árið 1832 og er ein frægasta súkkulaðikaka í heiminum. Eitt frægasta kaffihús Vínarborgar, Cafe Sacher á Hotel Sacher, á heiðurinn og framreiðir...
Grillaður Lax með Coriander pesto Aðalréttur fyrir 4 4x 120 gr laxastykki salt og svartur pipar úr kvörn ólífuolía til penslunar Coriander pesto: 1 búnt ferskt...
Í þessari viku eru súkkulaðikaka og kryddpöstur vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni. Kryddpösturnar frá Knorr koma í sex spennandi bragðtegundum og innihalda ferskar kryddjurtir, blandaðar saman...
KEA hefur skilað lóðinni við Hafnarstræti 80 á Akureyri til bæjaryfirvalda og því verður ekki af byggingu hótels á lóðinni af hálfu félagsins. KEA hefur undanfarin...
Matarvagninn Junkyard á Akranesi hættir rekstri um mánaðarmótin, en síðasti opnunardagurinn verður 31. janúar næstkomandi. Junkyard opnaði 18. mars 2019. Eigendur eru Eva Helgadóttir og Daniel...
Í tilefni alþjóðlega veganmánaðarins hefur veitingastaðurinn Grand Brasserie á Grand Hotel Reykjavík undanfarna viku boðið upp á veganrétti á matseðli sínum, auk þess sem einnig er...
Hótel, gistiheimili, hostel, veitingastaðir, mötuneyti, stóreldhús.
Base hótel á Ásbrú, sem er í eigu félags á vegum Skúla Mogensen, fyrrverandi forstjóra WOW air, hefur hætt rekstri. Öllu starfsfólki hótelsins var sagt upp...
Áhugaverður fræðslufundur var haldinn í gær miðvikudaginn 22. janúar 2020 um kínverska ferðamenn. Á fundinum var m.a. fulltrúi frá Visit Copenhagen með fræðsluefni sem útbúið hefur...