„Opnum dyrnar 12. febrúar kl 16:30“ Stutt og hnitmiðuð tilkynning birtist á facebook síðu Pizzasmiðjunnar sem er nýr veitingastaður á Akureyri, staðsettur við Hafnarstræti 92 þar...
Matreiðslumenn Markmið námskeiðsins er að þjálfa tækni þátttakenda í að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið er yfir mismunandi tegundir hnífa, egg, hörku og bit. Þátttakendur...
Það var fyrir 15 árum síðan að Andri Davíð Pétursson framreiðslumeistari byrjaði að vinna í veitingabransanum þá sem uppvaskari á veitingastað í Tønsberg í Noregi þar...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Forstjóri Matvælastofnunar og framkvæmdastjóri Vottunarstofunnar Túns undirrituðu í gær samning um framsal eftirlits með lífrænni framleiðslu. Tún mun því áfram annast vottun og eftirlit með ræktun...
„Vegna breytts rekstrarumhverfis höfum við ákveðið að loka tímabundið hjá okkur í hádeginu á Grillmarkaðnum.“ Segir í tilkynningu á facebook síðu Grillmarkaðarins. Föstudagurinn 1. mars sem...
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á að skordýra hafa fundist í haframjöli frá First Price. Krónan hefur innkallað vöruna af markaði, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Innköllunin...
Nýlega kom Breezer Grapefruit á markaðinn og lagði American Bar, sérfræðingar Tango-drykkja af stað í mikið rannsóknarferli til þess að finna hinn fullkomna Grapefruit Tango. Eftir...
Ekran var með Valrhona kynningu á Akureyri fyrir stuttu og kom fólk víðs vegar að til að hlusta á fyrirlestur, fræðast um fyrirtækið, smökkuðu allskonar súkkulaði...
Matvælastofnun varar neytendur við neyslu á graflaxi frá Ópal Sjávarfangi vegna greiningar listeríu (Listeria monocytogenes) í laxinum. Fyrirtækið hefur innkallað graflaxinn af markaði í samráði við...
Bakarinn & konditorinn Axel Þorsteinsson, yfirbakari Bouchon Bakery í Kúveit, hefur komið sér vel fyrir og nú á dögunum fékk hann nýja stöðu hjá bakaríinu „Brands...
Súkkulaðikaffihúsið Fríða á Siglufirði var lokað í janúar vegna framkvæmda en opnaði að nýju 1. febrúar s.l. „Já, til að geta boðið upp á vöfflur þurfti...