Sjófiskur hefur gert bakhjarlasamning við Bocuse d´Or Akademíuna og leggur með framlagi sínu lóð á vogarskálarnar til að Bjarni Siguróli Jakobsson nái markmiðum sínum í keppninni....
Þeir félagar og samkennarar í matreiðslu- og kjötiðnaðardeild Hótel- og matvælaskólans, kjötiðnaðarmeistarinn Jóhannes Geir Númason og matreiðslumeistararnir Hermann Þór Marinósson og Sigurður Daði Friðriksson, tókum höndum...
Postulíns krumpubollarnir frá franska framleiðandanum REVOL eru sívinsælir og nú í tilefni HM í Rússlandi létum við framleiða þennan vinsæla bolla með íslenska fánanum. Tilboðsverð við...
Koziol Superglas er glasalína sem kynnt var til sögunnar í byrjun árs 2018 og hefur vakið mikinn áhuga þeirra sem bjóða drykki eða fljótandi hressingu, í...
Vörulisti Humarsölunnar er ávallt fjölbreyttur þar sem boðið er upp á Íslenskar sjávarafurðir. Skoðið hér vörulistann. Ef þú hefur frekari fyrirspurnir varðandi vöru, hafðu þá samband:...
Eftir að Pablo Discobar hreppti titilinn Besti bar ársins á Reykjavik cocktail weekend þá langaði eigendum að gera eitthvað fyrir utan landsteinanna. New York varð fyrir...
Jóhann kokkur á Fjalakettinum snarar hér fram flottri, girnilegri og afbrags góðri uppskrift af gljáðum lambaframhrygg sem er vel þess virði að smakka. Vídeó Glazed Lamb...
Nú er lokið útskriftum á vorönn úr hótel- og matvælaskólanum. Fimmtudaginn 24. maí s.l. útskrifuðust 39 meistarar úr meistaranámi matvælagreina. Ellefu nemendur útskrifuðust úr framreiðslu, 27...
Harðfisksúpa er sigurréttur hugmyndasamkeppninnar Þjóðlegir réttir á okkar veg, en úrslitin voru tilkynnt í gær Mathöll Granda af Elizu Reid forsetafrú og verndara kokkalandsliðsins. (LUM) Dómnefnd...
Bjarni Siguróli Jakobsson keppir fyrir Íslands hönd í hinni heimsfrægu keppni Bocuse d´Or, en hún verður haldin 11. og 12. júní næstkomandi í Turin á Ítalíu...
Nú horfir til betra veðurs og jafnast fátt á við það að njóta góðs grillmatar undir sólinni í sumarbústaðnum eða útilegunni. Höfum hugfast að ef ekki...
Þessi Violife vegan ostur er á tilboði hjá Ekrunni þessa dagana. Hollur, góður og hreinlega 2,5 kg af hamingju!