Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Tækifæri fyrir metnaðarfulla barþjóna – Skráðu þig í Elite Bartenders’ Course

Birting:

þann

Tækifæri fyrir metnaðarfulla barþjóna – Skráðu þig í Elite Bartenders' Course

English below!

Elite Bartenders’ Course er aftur komið á dagskrá og gefur lengra komnum barþjónum einstakt tækifæri til að dýpka þekkingu sína og færni.

Námskeiðið er skipulagt af International Bartenders Association (IBA).  Námið er æðsta menntunarstig sem barþjónar geta fengið hjá samtökunum.

Næsta námskeið fer fram í Albufeira, Portúgal, dagana 13. – 24. apríl. Þar fá þátttakendur innsýn í ýmsa þætti sem einkenna barþjónustuna í fremstu röð, þar á meðal:

Vísindalega blöndunarfræði – ,,Molecular Mixology“
Bar rekstrarfræði
Kaffi notkun á bak við barinn
Vínfræði
Sjálfbærni á bak við barinn
Markaðsfræði á bak við barinn
Og margt fleira…

Að námskeiði loknu fá nemendur alþjóðlega viðurkennda diplómu ásamt hinu virtu Eagle Award merki (Arnar nælan).

Verð og skráning

Innifalið í námskeiðsgjöldum er gisting og mat á Auramar Beach Resort í Albufeira:

Meðlimir Barþjónaklúbbs Íslands: 1.500 evrur (+ flug)
Almennt verð: 3.000 evrur (+ flug)

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu IBA með því að smella hér.

Meðlimir Barþjónaklúbbs Íslands geta skráð sig með því að senda tölvupóst á [email protected].

Ekki meðlimur? Engar áhyggjur! Þú getur gengið í klúbbinn með því að smella hér.

English

The Elite Bartenders’ Course is back!
This is an advanced bartending program organized by the IBA (International Bartenders Association). It represents the highest level of education available within the IBA training pyramid.
The next course will take place in Albufeira, Portugal, from April 13th to 24th.
The curriculum includes:
  • Scientific Mixing Techniques – „Molecular Mixology“
  • Bar Management & Operations
  • Coffee Expertise Behind the Bar
  • Wine Studies
  • Sustainability in Bartending
  • Marketing for the Bar Industry
  • And much more!
Participants who successfully complete the course will receive an internationally recognized diploma along with the prestigious Eagle Award pin.

Course Fees:

Note: Accommodation and meals are included in the course fee, provided at Auramar Beach Resort Hotel in Albufeira, Portugal.
  • Bartenders’ Club of Iceland Members: €1,500 + flights
  • Full Price: €3,000 + flights
For more details about the course you can check out IBA’s website here below!
Members of the Bartenders’ Club of Iceland can apply by sending an email to [email protected].

Mynd: iba-world.com

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið