Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona svöruðu strákarnir á Fiskmarkaðinum topplausu stelpunum
Það vakti mikla athygli þegar nokkrar stelpur komu inn í portið hjá Grillmarkaðinum, klæddu sig úr að ofan og létu taka af sér mynd.
Engin þeirra vinnur hjá okkur og þegar þetta gerðist var allt starfsfólkið í mat svo þetta var ágætis skemmtun. Hin myndin er svar kokkanna á Fiskmarkaðinum við þessu uppátæki stelpnanna
, sagði Hrefna Rósa Sætran hress í samtali við veitingageirinn.is aðspurð um málið.
Myndir; Hrefna og Kirill.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin