Viðtöl, örfréttir & frumraun
Svona svöruðu strákarnir á Fiskmarkaðinum topplausu stelpunum
Það vakti mikla athygli þegar nokkrar stelpur komu inn í portið hjá Grillmarkaðinum, klæddu sig úr að ofan og létu taka af sér mynd.
Engin þeirra vinnur hjá okkur og þegar þetta gerðist var allt starfsfólkið í mat svo þetta var ágætis skemmtun. Hin myndin er svar kokkanna á Fiskmarkaðinum við þessu uppátæki stelpnanna
, sagði Hrefna Rósa Sætran hress í samtali við veitingageirinn.is aðspurð um málið.
Myndir; Hrefna og Kirill.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum