Food & fun
Svona rúllaði fyrsti dagurinn á Bar summit og Food & Fun – Myndir
Eins og fram hefur komið þá verður Snapchat veitingageirans á Food & Fun og Reykjavík Bar summit þessa vikuna. Í morgun (mán. 29. feb.) byrjaði Kol Restaurant á Skólavörðustíg að sýna gestum snappsins undirbúning fyrir Food & Fun hátíðina sem hefst 2. mars og stendur til 6. mars.
Því næst var farið á opnunarpartý Reykjavík Barsummit og var greinilega mikið stuð á hátíðargestum þar á bæ.
Í fyrramálið kíkir Snapchat veitingageirans á Satt restaurant og svo um kvöldið verður tekinn snúningur á Sjávargrillinu, en þessir tveir veitingastaðir eru á meðal 19 veitingastaði á Food & Fun hátíðinni.
Fylgist vel með og addið veitingageirinn á Snapchat.
Myndir: Snapchat veitingageirans
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni9 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro