Food & fun
Svona rúllaði fyrsti dagurinn á Bar summit og Food & Fun – Myndir
Eins og fram hefur komið þá verður Snapchat veitingageirans á Food & Fun og Reykjavík Bar summit þessa vikuna. Í morgun (mán. 29. feb.) byrjaði Kol Restaurant á Skólavörðustíg að sýna gestum snappsins undirbúning fyrir Food & Fun hátíðina sem hefst 2. mars og stendur til 6. mars.
Því næst var farið á opnunarpartý Reykjavík Barsummit og var greinilega mikið stuð á hátíðargestum þar á bæ.
Í fyrramálið kíkir Snapchat veitingageirans á Satt restaurant og svo um kvöldið verður tekinn snúningur á Sjávargrillinu, en þessir tveir veitingastaðir eru á meðal 19 veitingastaði á Food & Fun hátíðinni.
Fylgist vel með og addið veitingageirinn á Snapchat.
Myndir: Snapchat veitingageirans
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
















