Food & fun
Svona rúllaði fyrsti dagurinn á Bar summit og Food & Fun – Myndir
Eins og fram hefur komið þá verður Snapchat veitingageirans á Food & Fun og Reykjavík Bar summit þessa vikuna. Í morgun (mán. 29. feb.) byrjaði Kol Restaurant á Skólavörðustíg að sýna gestum snappsins undirbúning fyrir Food & Fun hátíðina sem hefst 2. mars og stendur til 6. mars.
Því næst var farið á opnunarpartý Reykjavík Barsummit og var greinilega mikið stuð á hátíðargestum þar á bæ.
Í fyrramálið kíkir Snapchat veitingageirans á Satt restaurant og svo um kvöldið verður tekinn snúningur á Sjávargrillinu, en þessir tveir veitingastaðir eru á meðal 19 veitingastaði á Food & Fun hátíðinni.
Fylgist vel með og addið veitingageirinn á Snapchat.
Myndir: Snapchat veitingageirans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
















