Uppskriftir
Svona marinera og grilla kokkarnir á Sumac rækjur
Með fylgir uppskrift frá veitingastaðnum Sumac á Laugaveginum.
400 gr stórar rækjur
Graslaukur
40 gr. hvítlaukur
40 gr engifer
15. gr chili, þurrkaður
150 ml olía
Aðferð:
Blandið öllu hráefni í marineringuna saman í blandara.
Marinerið rækjurnar í að amk. 2 klst og setjið á spjót.
Grillið í 2 mínútur.
Mynd: facebook / Sumac
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi