Uppskriftir
Svona marinera og grilla kokkarnir á Sumac rækjur
Með fylgir uppskrift frá veitingastaðnum Sumac á Laugaveginum.
400 gr stórar rækjur
Graslaukur
40 gr. hvítlaukur
40 gr engifer
15. gr chili, þurrkaður
150 ml olía
Aðferð:
Blandið öllu hráefni í marineringuna saman í blandara.
Marinerið rækjurnar í að amk. 2 klst og setjið á spjót.
Grillið í 2 mínútur.
Mynd: facebook / Sumac
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir






