Uppskriftir
Svona marinera og grilla kokkarnir á Sumac rækjur
Með fylgir uppskrift frá veitingastaðnum Sumac á Laugaveginum.
400 gr stórar rækjur
Graslaukur
40 gr. hvítlaukur
40 gr engifer
15. gr chili, þurrkaður
150 ml olía
Aðferð:
Blandið öllu hráefni í marineringuna saman í blandara.
Marinerið rækjurnar í að amk. 2 klst og setjið á spjót.
Grillið í 2 mínútur.
Mynd: facebook / Sumac

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata