Bjarni Gunnar Kristinsson
Svona fer keppnin Matreiðslumaður ársins fram
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður í Hörpu hefur sett saman skemmtilegt myndband sem sýnir á bak við tjöldin á keppninni Matreiðslumaður ársins 2015.
Eins og kunnugt er þá hlaut Atli Erlendsson, matreiðslumaður á Grillinu á Hóteli Sögu titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 sem haldin var í Hörpunni 1. mars s.l. en Matarmarkaður Búrsins og lokakeppni Food & fun var haldin í Hörpu sömu helgi.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
Myndband: Guðjón Steinsson og Bjarni Gunnar Kristinsson
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?