Markaðurinn
Sveitabiti á tilboði
Sveitabiti er sígildur og bragðgóður brauðostur sem á rætur að rekja til Sauðárkróks þar sem hann hefur verið framleiddur í rúm 20 ár. Upphaflega var osturinn eingöngu seldur bændum í sveitunum í kring og er nafnið þannig tilkomið.
Orðspor ostsins barst hratt út og eftir nokkurra ára sölu í Kaupfélagi Skagfirðinga, á Siglufirði og í Húnavatnssýslum varð osturinn aðgengilegur öllum landsmönnum og hefur verið allar götur síðar.
Sveitabiti er mjúkur, mildur og meiriháttar góður ostur og er nú á sérstöku tilboðsverði hjá MS.
Skoða nánar Sveitabiti á tilboði – Mjólkursamsalan
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






