Nemendur & nemakeppni
Sveinspróf í Matvælagreinum
Nú í liðnum mánuði voru haldin verkleg sveinspróf í 3 af 4 greinum matvælabrautar skólans og stóðust 24 nemendur þá raun.
Skipting milli greina var eftirfarandi í matreiðslu 17 manns og hér koma nöfn þeirra:
| Axel Björn Clausen Matias Berglind Ýr Sigurðardóttir Bjarni Siguróli Jakobsson Daníel Örn Stefánsson Emil Örn Jónsson Fannar Geir Ólafsson Gunnar Ingi Elvarsson Hanna Kristín Eyjólfsson Karl Jóhann Unnarsson Kolbeinn Atli Pétursson Logi Brynjarsson Magnús Þorri Jónsson Steinar Sæmundsson Sveinn Sævar Pálsson Vilhjálmur Hilmar Sigurðsson Yairina Beatriz Rodriguez |
Grand Hótel Askur Hilton Reykjavík Nordica Bautinn Akureyri Silfur Hótel Borg Radisson SAS Hótel Saga Strákarnir Hótel Ísafjörður Argentína Rauða Húsið Grand Hótel Listasafnið Hótel Holt Hilton Reykjavík Nordica Hótel KEA Lækjarbrekka Radisson SAS Hótel Saga Grand Hótel |
|
Í framreiðslu 3 Johan Jan-Erik Viljakainen |
Perlan |
|
Í Bakstri 4 Birkir Rafn Þorvaldsson |
Kökubankinn |
Óskum við á Freisting.is þeim til hamingju með árangurinn og velkomna í heim fagmanna í matvælagreinum.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






