Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sveinn Kjartansson matreiðslumeistari opnar nýjan veitingastað
Borðstofan er nýtt veitingahús, í Hannesarholti, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík sem opnaði í morgun klukkan 11:00. Borðstofan býður upp á ævintýraferð bragðlaukanna undir handleiðslu Sveins Kjartanssonar matreiðslumeistara, sem jafnframt er eigandi veitingahússins. Áður í rekstri í Hannesarholt voru þau hjónin Arnór Víkingsson og Ragnheiður Jónsdóttir.
Borðstofan býður upp á gómsætan hádegisverð, freistandi létta rétti allan daginn og kaffi með dýrindis meðlæti og býður upp á veisluþjónustu, hvort heldur sem er utan eða innan Hannesarholts. Opið alla daga frá klukkan 11:00 til 18:00.
Myndir: af facebook síðu Borðstofunnar.
Heimasíða: www.bordstofan.is
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?