Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sveinn Kjartansson matreiðslumeistari opnar nýjan veitingastað
Borðstofan er nýtt veitingahús, í Hannesarholti, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík sem opnaði í morgun klukkan 11:00. Borðstofan býður upp á ævintýraferð bragðlaukanna undir handleiðslu Sveins Kjartanssonar matreiðslumeistara, sem jafnframt er eigandi veitingahússins. Áður í rekstri í Hannesarholt voru þau hjónin Arnór Víkingsson og Ragnheiður Jónsdóttir.
Borðstofan býður upp á gómsætan hádegisverð, freistandi létta rétti allan daginn og kaffi með dýrindis meðlæti og býður upp á veisluþjónustu, hvort heldur sem er utan eða innan Hannesarholts. Opið alla daga frá klukkan 11:00 til 18:00.
Myndir: af facebook síðu Borðstofunnar.
Heimasíða: www.bordstofan.is
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni4 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fiskbúðin á Sigló lokar og opnar aftur í vor með breyttu sniði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Tebollur með rúsínum eða súkkulaðibitum