Keppni
Svandís Frostadóttir sigraði í Luxardo kokteilkeppninni
Fyrsta kvenna kokteilkeppnin á Íslandi var haldin á Kolabrautinni í Hörpu nú á dögunum þar sem 10 konur kepptu.
Luxardo Ladies Night kokteilkeppnin var vel heppnuð og voru áhorfendur á annað hundrað.
Það var Svandís Frostadóttir frá Sushi Social sem sigraði með drykkinn Pineapple espress.
Hér að neðan er uppskriftin af verðlaunadrykknum:
3 cl Reyka vodka infused with activated charcoal
3 cl Luxardo Espresso italian coffee liqueur
1.5 cl Luxardo Triplum triple sec orange liqueur
2 cl Pineapple juice infused with activated charcoal and squid ink
2 cl Pineapple demerara infused with activated charcoal and squid ink
1.5 cl Lemon&Lime juice mix infused with activated charcoal and squid ink
1 dash Ms better’s bitters Pineapple Star Anise
2 drops Salt solution
Myndir: aðsendar

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið