Keppni
Svandís Frostadóttir sigraði í Luxardo kokteilkeppninni
Fyrsta kvenna kokteilkeppnin á Íslandi var haldin á Kolabrautinni í Hörpu nú á dögunum þar sem 10 konur kepptu.
Luxardo Ladies Night kokteilkeppnin var vel heppnuð og voru áhorfendur á annað hundrað.
Það var Svandís Frostadóttir frá Sushi Social sem sigraði með drykkinn Pineapple espress.
Hér að neðan er uppskriftin af verðlaunadrykknum:
3 cl Reyka vodka infused with activated charcoal
3 cl Luxardo Espresso italian coffee liqueur
1.5 cl Luxardo Triplum triple sec orange liqueur
2 cl Pineapple juice infused with activated charcoal and squid ink
2 cl Pineapple demerara infused with activated charcoal and squid ink
1.5 cl Lemon&Lime juice mix infused with activated charcoal and squid ink
1 dash Ms better’s bitters Pineapple Star Anise
2 drops Salt solution
Myndir: aðsendar

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri