Vertu memm

Keppni

Svandís Frostadóttir sigraði í Luxardo kokteilkeppninni

Birting:

þann

Luxardo Ladies Night kokteilkeppnin - Cocktail competition - Harpa

Svandís Frostadóttir

Fyrsta kvenna kokteilkeppnin á Íslandi var haldin á Kolabrautinni í Hörpu nú á dögunum þar sem 10 konur kepptu.

Luxardo Ladies Night kokteilkeppnin var vel heppnuð og voru áhorfendur á annað hundrað.

Það var Svandís Frostadóttir frá Sushi Social sem sigraði með drykkinn Pineapple espress.

Hér að neðan er uppskriftin af verðlaunadrykknum:

3 cl Reyka vodka infused with activated charcoal
3 cl Luxardo Espresso italian coffee liqueur
1.5 cl Luxardo Triplum triple sec orange liqueur
2 cl Pineapple juice infused with activated charcoal and squid ink
2 cl Pineapple demerara infused with activated charcoal and squid ink
1.5 cl Lemon&Lime juice mix infused with activated charcoal and squid ink
1 dash Ms better’s bitters Pineapple Star Anise
2 drops Salt solution

Luxardo Ladies Night kokteilkeppnin - Cocktail competition - Harpa

Dómarar að störfum

Luxardo Ladies Night kokteilkeppnin - Cocktail competition - Harpa

Myndir: aðsendar

Almenn umfjöllun, víndómar og viðtöl, blandað ýmsum fróðleik um Ísland, mat, drykki og fleira því tengt.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið