Keppni
Svandís Frostadóttir sigraði í Luxardo kokteilkeppninni
Fyrsta kvenna kokteilkeppnin á Íslandi var haldin á Kolabrautinni í Hörpu nú á dögunum þar sem 10 konur kepptu.
Luxardo Ladies Night kokteilkeppnin var vel heppnuð og voru áhorfendur á annað hundrað.
Það var Svandís Frostadóttir frá Sushi Social sem sigraði með drykkinn Pineapple espress.
Hér að neðan er uppskriftin af verðlaunadrykknum:
3 cl Reyka vodka infused with activated charcoal
3 cl Luxardo Espresso italian coffee liqueur
1.5 cl Luxardo Triplum triple sec orange liqueur
2 cl Pineapple juice infused with activated charcoal and squid ink
2 cl Pineapple demerara infused with activated charcoal and squid ink
1.5 cl Lemon&Lime juice mix infused with activated charcoal and squid ink
1 dash Ms better’s bitters Pineapple Star Anise
2 drops Salt solution
Myndir: aðsendar
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa