Uppskriftir
Svalandi mysudrykkir
Mysuhrollur
1,5 dl mysa
1,5 dl léttur jógúrtdrykkur með stjörnuávexti og ferskju
1 niðursoðin pera
½ dl safi af niðursoðinni peru
nokkrir ísmolar
Allt sett í blandara og hrært saman við klaka
Berjamysa
1,5 dl mysa
1,5 dl trönuberjasafi
1 dl frosinn hindber
1 msk. hlynsíróp
nokkrir ísmolar
Öllu hrært saman í blandara. Óhætt er að láta hugmyndaflugið ráða við notkun mysu í svaladrykki en Árni lumar á fleiri uppskriftum.
Mangómysa
1 dl mysa
1 dl hreinn mangó safi
½ dl frosnir mangóbitar
1 dl hreint appelsínu-
þykkni
nokkrir ísmolar
Allt sett í blandara og hrært saman við klaka.
Mysu blíða
1,5 dl mysa
1 dl hreinn ástaraldinsafi
1 dl Skyr.is drykkur
mangó og ástaraldin
Öllu hrært saman í blandara.
Höfundur er Árni Þór Arnórsson, matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Uppskriftir5 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Frétt11 klukkustundir síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi







