Uppskriftir
Svalandi mysudrykkir
Mysuhrollur
1,5 dl mysa
1,5 dl léttur jógúrtdrykkur með stjörnuávexti og ferskju
1 niðursoðin pera
½ dl safi af niðursoðinni peru
nokkrir ísmolar
Allt sett í blandara og hrært saman við klaka
Berjamysa
1,5 dl mysa
1,5 dl trönuberjasafi
1 dl frosinn hindber
1 msk. hlynsíróp
nokkrir ísmolar
Öllu hrært saman í blandara. Óhætt er að láta hugmyndaflugið ráða við notkun mysu í svaladrykki en Árni lumar á fleiri uppskriftum.
Mangómysa
1 dl mysa
1 dl hreinn mangó safi
½ dl frosnir mangóbitar
1 dl hreint appelsínu-
þykkni
nokkrir ísmolar
Allt sett í blandara og hrært saman við klaka.
Mysu blíða
1,5 dl mysa
1 dl hreinn ástaraldinsafi
1 dl Skyr.is drykkur
mangó og ástaraldin
Öllu hrært saman í blandara.
Höfundur er Árni Þór Arnórsson, matreiðslumeistari
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?







