Uppskriftir
Svalandi mysudrykkir
Mysuhrollur
1,5 dl mysa
1,5 dl léttur jógúrtdrykkur með stjörnuávexti og ferskju
1 niðursoðin pera
½ dl safi af niðursoðinni peru
nokkrir ísmolar
Allt sett í blandara og hrært saman við klaka
Berjamysa
1,5 dl mysa
1,5 dl trönuberjasafi
1 dl frosinn hindber
1 msk. hlynsíróp
nokkrir ísmolar
Öllu hrært saman í blandara. Óhætt er að láta hugmyndaflugið ráða við notkun mysu í svaladrykki en Árni lumar á fleiri uppskriftum.
Mangómysa
1 dl mysa
1 dl hreinn mangó safi
½ dl frosnir mangóbitar
1 dl hreint appelsínu-
þykkni
nokkrir ísmolar
Allt sett í blandara og hrært saman við klaka.
Mysu blíða
1,5 dl mysa
1 dl hreinn ástaraldinsafi
1 dl Skyr.is drykkur
mangó og ástaraldin
Öllu hrært saman í blandara.
Höfundur er Árni Þór Arnórsson, matreiðslumeistari

-
Keppni4 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Keppni4 dagar síðan
Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hefur þú brennandi áhuga á matargerð? Matreiðslumaður óskast – Hótel Reykjavík Saga – Fullt starf
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ný framtíð – ný hæfni: Hótel, veitingastaðir og ferðaskrifstofur við hringborð IÐUNNAR
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ölgerðin eykur sóknina með öflugum nýjum markaðsstjórum