Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sushigryfjan í Smáralindinni lokar
Sushigryfjan í Smáralindinni sem staðsett var fyrir framan Debenhams á fyrstu hæðinni hefur verið lokuð.
„Reksturinn gekk vel fyrst, en það er erfitt að hafa veitingarekstur þarna megin í húsinu“, sagði Elís Árnason matreiðslu- og kjötiðnaðarmeistari og eigandi Sushigryfjunnar í samtali við veitingageirinn.is
Mynd úr safni: Matthías
Twitter og Instagram: #veitingageirinn

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Nemendur & nemakeppni18 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum