Sverrir Halldórsson
Surf & Turf skyndibitans
Það er veitingastaðakeðjan American Style sem eru fyrstir til að bjóða þennann rétt í skyndibitaformi hér á landi. Og maður spyr sig af hverju hafði engum dottið þetta í hug fyrr? Á matseðlinum heitir hann Nr. 60 Lobster style og innihald er hamborgari með kryddmayonnaise, steiktum íslenskum ostrusveppum, hvítlauksristuðum humarhölum, salati og cítrussósu í hamborgarabrauði.
Hann smakkaðist mjög vel utan þess að kryddmayonnaiseið er of sterkt, fyrir svona bragðlitla vöru eins og humar. Það eru um 100 gr. humar á borgaranum og er það vel og þó hann sé smár er hann bragðgóður ef maður nær að sneiða framhjá áðurnefndri sósu.
Og ekki spillir verðið en það er 1895 kr. með ómótstæðilegum frönskum kartöflum.
Eitt hefur American style haft frá byrjun það er stöðugleiki og mikil gæði og ekki spillir þessi nýi réttur fyrir frekar en aðrir réttir á nýja matseðlinum hjá þeim.
Flott gert.
Myndir og texti: Sverrir

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Keppni3 dagar síðan
Food & Fun 2025: Framúrskarandi matreiðslumenn heiðraðir
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Ítalskur matreiðslunemi tryggir sér sigur með íslenskum saltfiski
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nýjustu straumar í matvælaiðnaði: Próteinríkt kaffi, ranch-sósuæði og Pacific Glaze sósa frá Wingstop
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Sticky Fingers BBQ keðjan sækir um greiðslustöðvun – Óvissa um framtíð fyrirtækisins