Markaðurinn
Sumardagurinn fyrsti – Danól stóreldhús & kaffikerfi
Kæri viðskiptavinur.
Sumardagurinn fyrsti er næstkomandi fimmtudag, já sumarið er handan við hornið.
Við viljum því minna þig á að panta tímalega til þess að vörur nái að berast til þín í tíma. Við ráðleggjum þeim viðskiptavinum sem þurfa að fá vörur lengra að, panta fyrir kl. 15:50 mánudaginn 20. apríl.
Það verður lokað hjá okkur sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl og engin dreifing þá. En við viljum minna á að vefverslun okkar er opin 24/7 . Sé pantað eftir kl. 16:00 á miðvikudeginum 22. apríl verður varan afhent mánudaginn 27. apríl.
Við viljum benda þér á að við höfum tekið í notkun Facebook síðu og mælum við með að þú smellir hér á og setjir „like“ á síðuna. Við munum setja inn vöru vikunnar alla mánudaga, ýmis tilboð og fréttir. Von bráðar munum við setja í gang leik þar og verður veglegur vinningur í boði fyrir þá sem hafa líkað síðuna.
Með sumarkveðju, starfsfólk Danól stóreldhús & kaffikerfi.
Sími 595-8100
www.danol.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?