Keppni
Streymt beint frá bakaranemakeppninni
Úrslitakeppni bakaranema verður haldin í Hótel- og Matvælaskólanum í dag 21. október og á morgun 22. október.
Keppendur eru:
Stefanía Malen Guðmundsdóttir, Bæjarbakarí
Finnur Guðberg Ívarsson, Kökulist
Matthías Jóhannesson, Passion.
Streymt verður beint frá keppninni sem hægt er að horfa á hér að neðan:
Dómarar í keppninni eru 3 og búa allir yfir mikilli fagþekkingu og reynslu, en þeir eru:
Jóhannes Baldursson
Erik Olsen Valsemöllen
Davíð Freyr Jóhannesson
Sjá einnig:
Þessi keppa til úrslita í bakaranemakeppninni í Hótel- matvælaskólanum

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir