Keppni
Streymt beint frá bakaranemakeppninni
Úrslitakeppni bakaranema verður haldin í Hótel- og Matvælaskólanum í dag 21. október og á morgun 22. október.
Keppendur eru:
Stefanía Malen Guðmundsdóttir, Bæjarbakarí
Finnur Guðberg Ívarsson, Kökulist
Matthías Jóhannesson, Passion.
Streymt verður beint frá keppninni sem hægt er að horfa á hér að neðan:
Dómarar í keppninni eru 3 og búa allir yfir mikilli fagþekkingu og reynslu, en þeir eru:
Jóhannes Baldursson
Erik Olsen Valsemöllen
Davíð Freyr Jóhannesson
Sjá einnig:
Þessi keppa til úrslita í bakaranemakeppninni í Hótel- matvælaskólanum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






