Markaðurinn
Stracciatella – ljúffeng Burrata fylling
Íslenski Burrata osturinn hefur átt miklum vinsældum að fagna undanfarin misseri og hefur eftirspurnin verið langtum meiri en framleiðslugetan. Til að svara kalli viðskiptavina hefur nú verið sett á markað burrata fylling samskonar rjómafyllingunni sem finna má í burrata kúlunum.
Fyllingin gengur enn fremur undir nafninu Stracciatella og smakkast einstaklega vel með tómötum, ferskri basilíku og balsamikgljáa. Þá er upplagt að nota fyllinguna í salöt, pizzur, samlokur eða á snittubrauð.
Burrata fyllingin er seld í 160 g dósum og í einni pakkningu eru sex dósir. Nánari upplýsingar um verð fást hjá sölumönnum MS.
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti