Markaðurinn
Stracciatella – ljúffeng Burrata fylling
Íslenski Burrata osturinn hefur átt miklum vinsældum að fagna undanfarin misseri og hefur eftirspurnin verið langtum meiri en framleiðslugetan. Til að svara kalli viðskiptavina hefur nú verið sett á markað burrata fylling samskonar rjómafyllingunni sem finna má í burrata kúlunum.
Fyllingin gengur enn fremur undir nafninu Stracciatella og smakkast einstaklega vel með tómötum, ferskri basilíku og balsamikgljáa. Þá er upplagt að nota fyllinguna í salöt, pizzur, samlokur eða á snittubrauð.
Burrata fyllingin er seld í 160 g dósum og í einni pakkningu eru sex dósir. Nánari upplýsingar um verð fást hjá sölumönnum MS.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.