Markaðurinn
Stórskemmtilegt myndband sem fangar stemminguna á Stóreldhúsasýningunni
Starfsfólk Ekrunnar þakkar kærlega fyrir komuna í Mathöll Ekrunnar á Stóreldhúsasýningunni í Laugardalshöll 2022.
Frábært að hitta alla gesti og gangandi og bjóða þeim upp á það nýjasta frá heimsþekktum og glæsilegum vörumerkjum á borð við Danish Crown, Danpo, Knorr, The Vegetarian Butcher, Kikkoman, Hellmann‘s, Cavendish og Debic.
Kíkið endilega á myndbandið sem fangar stemminguna í Höllinni vel:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður