Markaðurinn
Stórkaup opnar nýja og endurbætta vefverslun
Stórkaup hefur opnað nýja og endurbætta vefverslun með það að markmiði að bæta notendaupplifun, tryggja öryggi og spara viðskiptavinum tíma.
Helstu nýjungar sem notendur munu finna fyrir á vefnum eru:
Auðveldari og öruggari innskráning með rafrænum skilríkjum
Ný og snjallari leitarvél, finndu vörurnar sem þú leitar að
Meiri hraði, léttari og þægilegri upplifun
Við hlökkum til að fá ykkur í heimsókn á storkaup.is.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið18 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






