Markaðurinn
Stórkaup opnar nýja og endurbætta vefverslun
Stórkaup hefur opnað nýja og endurbætta vefverslun með það að markmiði að bæta notendaupplifun, tryggja öryggi og spara viðskiptavinum tíma.
Helstu nýjungar sem notendur munu finna fyrir á vefnum eru:
Auðveldari og öruggari innskráning með rafrænum skilríkjum
Ný og snjallari leitarvél, finndu vörurnar sem þú leitar að
Meiri hraði, léttari og þægilegri upplifun
Við hlökkum til að fá ykkur í heimsókn á storkaup.is.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






