Viðtöl, örfréttir & frumraun
Stórglæsileg veisla hjá sælkera matarklúbbnum á Akureyri
Á Akureyri er sannkallaður sælkera matarklúbbur sem hittist reglulega og á notalega stund yfir mat og drykk. Í klúbbnum eru miklir matgæðingar og að auki eru fagmenn, framfreiðslumaður, matreiðslumenn svo ekki þarf að leita langt yfir skammt til að fá faglegt álit. Klúbbmeðlimir eru; Vilborg Sigurðardóttir og Arnar Tryggvason, Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir og Kristinn Frímann Jakobsson, Harpa Friðriksdóttir og Dýri Bjarnar Hreiðarsson, Lísbet Patrisía Gísladóttir og Ómar Skarphéðinsson.
Eitt kalt og stillt janúarkvöld hittist klúbburinn, en matarklúbburinn hefur verið starfræktur í rúmlega 4 ár. Ítarleg og skemmtileg umfjöllun um klúbbinn birtist í Gestgjafablaðinu nú á dögunum.
Stórglæsileg veisla og matseðillinn var eftirfarandi:
Meðfylgjandi myndir tók Auðunn Níelsson og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
Myndir: Auðunn Níelsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt15 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu



























