Viðtöl, örfréttir & frumraun
Stórglæsileg veisla hjá sælkera matarklúbbnum á Akureyri
Á Akureyri er sannkallaður sælkera matarklúbbur sem hittist reglulega og á notalega stund yfir mat og drykk. Í klúbbnum eru miklir matgæðingar og að auki eru fagmenn, framfreiðslumaður, matreiðslumenn svo ekki þarf að leita langt yfir skammt til að fá faglegt álit. Klúbbmeðlimir eru; Vilborg Sigurðardóttir og Arnar Tryggvason, Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir og Kristinn Frímann Jakobsson, Harpa Friðriksdóttir og Dýri Bjarnar Hreiðarsson, Lísbet Patrisía Gísladóttir og Ómar Skarphéðinsson.
Eitt kalt og stillt janúarkvöld hittist klúbburinn, en matarklúbburinn hefur verið starfræktur í rúmlega 4 ár. Ítarleg og skemmtileg umfjöllun um klúbbinn birtist í Gestgjafablaðinu nú á dögunum.
Stórglæsileg veisla og matseðillinn var eftirfarandi:
Meðfylgjandi myndir tók Auðunn Níelsson og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
Myndir: Auðunn Níelsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.