Viðtöl, örfréttir & frumraun
Stórglæsileg veisla hjá sælkera matarklúbbnum á Akureyri
Á Akureyri er sannkallaður sælkera matarklúbbur sem hittist reglulega og á notalega stund yfir mat og drykk. Í klúbbnum eru miklir matgæðingar og að auki eru fagmenn, framfreiðslumaður, matreiðslumenn svo ekki þarf að leita langt yfir skammt til að fá faglegt álit. Klúbbmeðlimir eru; Vilborg Sigurðardóttir og Arnar Tryggvason, Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir og Kristinn Frímann Jakobsson, Harpa Friðriksdóttir og Dýri Bjarnar Hreiðarsson, Lísbet Patrisía Gísladóttir og Ómar Skarphéðinsson.
Eitt kalt og stillt janúarkvöld hittist klúbburinn, en matarklúbburinn hefur verið starfræktur í rúmlega 4 ár. Ítarleg og skemmtileg umfjöllun um klúbbinn birtist í Gestgjafablaðinu nú á dögunum.
Stórglæsileg veisla og matseðillinn var eftirfarandi:
Meðfylgjandi myndir tók Auðunn Níelsson og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
Myndir: Auðunn Níelsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla