Markaðurinn
Stóreldhúsið 2019 – Samhentir og Vörumerking
Samhentir verða á Stóreldhúsinu 2019 sem haldin verður í Laugardalshöll, fimmtudag og föstudag (31. okt og 1. nóv.).
Samhentir og Vörumerking munu taka þátt og verða með sameiginlegan bás á sýningunni. Þar munu sölufulltrúar kynna vöru og þjónusta ásamt nýjungum sem í boði eru fyrir veitingahús, skyndibita, matarhallir og alla aðra sem vinna við sölu á mat.
Endilega kíkið við og skoðið allar nýjungar og lausnir sem Samhentir og Vörumerking hafa uppá að bjóða.
Kveðja
Starfsfólk Samhentra og vörumerkingar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars