Smári Valtýr Sæbjörnsson
Stjörnukokkurinn Alain Ducasse kynnir Franskan viðburð sem Íslensk veitingahús er boðið að taka þátt í
Eins og fram hefur komið þá munu um þúsund matreiðslumeistarar í fimm heimsálfum sameinast um að útbúa franska máltíð, 19. mars 2015.
Íslensk veitingahús, sem taka þátt í þessum viðburði, verðleggja matinn að geðþótta en allir sem taka þátt í hátíðinni, skuldbinda sig til að gefa 5% af tekjunum til einhverra samtaka í nærsveitinni sem vinna að heilbrigðis- og umhverfismálum.
Þátttakendur njóta líka góðs af kynningum sem fulltrúar Goût de France / Good France skipuleggja í öllum fjölmiðlum um víða veröld, ásamt sendiráðum Frakka erlendis, heimskunnum fyrirtækjum og stórum fjölmiðlum.
Það verður nefnd matreiðslumeistara víða að úr heiminum, undir forsæti Alains Ducasses, sem samþykkir umsóknirnar og í janúar 2015 verður svo tilkynnt hvaða veitingahús verða með.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Alain Ducasse kynna viðburðinn:
https://www.youtube.com/watch?v=Up_SYCWSWLU
Athugið að síðasti dagur til að skrá sig er 15. desember 2014.
Frekari upplýsingar veitir:
Elodie Guenzi (Sendiráði Frakka á Íslandi)
[email protected]
eða
Pálmi Jóhannesson
Upplýsingafulltrúi í Franska sendiráðinu
[email protected]
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni21 klukkustund síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






