Frétt
Stjórnarmaður ákærður fyrir fjárdrátt
Veitingamaðurinn Hendrik Hermannsson hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt sem stjórnarmaður Buff veitinga ehf en málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þá er framkvæmdastjóri félagsins einnig ákærð en hún var ekki viðstödd þingfestingu.
Hendrik auk framkvæmdarstjórans eru sökuð um að hafa dregið félaginu og notað í rekstur þess, alls 291 þúsund krónur sem þau eiga að hafa haldið eftir við útborgun launa til tvegga starfsmanna félagsins. Féð átti að ganga til greiðslu á meðlagsskuldum starfsmanna við innheimtustofnun sveitarfélaga.
Alls er krafan orðinn rétt tæp hálf milljón nú.
Fyrir ári síðan var Hendrik, sem er sonur Hermanns Gunnarssonar fjölmiðlamanns og skemmtikrafst, dæmdur til þess að greiða 77 milljónir í fjársekt fyrir svik á vörslusköttum.
Hendrik rak veitingastaðinn Skólabrú sem síðast var notaður sem kosningamiðstöð Samfylkingarinnar fyrir þingkosningar.
Greint frá á vef Visir.is
Mynd: Visir.is

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni