Frétt
Stjórnarmaður ákærður fyrir fjárdrátt
Veitingamaðurinn Hendrik Hermannsson hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt sem stjórnarmaður Buff veitinga ehf en málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þá er framkvæmdastjóri félagsins einnig ákærð en hún var ekki viðstödd þingfestingu.
Hendrik auk framkvæmdarstjórans eru sökuð um að hafa dregið félaginu og notað í rekstur þess, alls 291 þúsund krónur sem þau eiga að hafa haldið eftir við útborgun launa til tvegga starfsmanna félagsins. Féð átti að ganga til greiðslu á meðlagsskuldum starfsmanna við innheimtustofnun sveitarfélaga.
Alls er krafan orðinn rétt tæp hálf milljón nú.
Fyrir ári síðan var Hendrik, sem er sonur Hermanns Gunnarssonar fjölmiðlamanns og skemmtikrafst, dæmdur til þess að greiða 77 milljónir í fjársekt fyrir svik á vörslusköttum.
Hendrik rak veitingastaðinn Skólabrú sem síðast var notaður sem kosningamiðstöð Samfylkingarinnar fyrir þingkosningar.
Greint frá á vef Visir.is
Mynd: Visir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda