Frétt
Stjórnarmaður ákærður fyrir fjárdrátt
Veitingamaðurinn Hendrik Hermannsson hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt sem stjórnarmaður Buff veitinga ehf en málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þá er framkvæmdastjóri félagsins einnig ákærð en hún var ekki viðstödd þingfestingu.
Hendrik auk framkvæmdarstjórans eru sökuð um að hafa dregið félaginu og notað í rekstur þess, alls 291 þúsund krónur sem þau eiga að hafa haldið eftir við útborgun launa til tvegga starfsmanna félagsins. Féð átti að ganga til greiðslu á meðlagsskuldum starfsmanna við innheimtustofnun sveitarfélaga.
Alls er krafan orðinn rétt tæp hálf milljón nú.
Fyrir ári síðan var Hendrik, sem er sonur Hermanns Gunnarssonar fjölmiðlamanns og skemmtikrafst, dæmdur til þess að greiða 77 milljónir í fjársekt fyrir svik á vörslusköttum.
Hendrik rak veitingastaðinn Skólabrú sem síðast var notaður sem kosningamiðstöð Samfylkingarinnar fyrir þingkosningar.
Greint frá á vef Visir.is
Mynd: Visir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt7 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður