Frétt
Stjórnarmaður ákærður fyrir fjárdrátt
Veitingamaðurinn Hendrik Hermannsson hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt sem stjórnarmaður Buff veitinga ehf en málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þá er framkvæmdastjóri félagsins einnig ákærð en hún var ekki viðstödd þingfestingu.
Hendrik auk framkvæmdarstjórans eru sökuð um að hafa dregið félaginu og notað í rekstur þess, alls 291 þúsund krónur sem þau eiga að hafa haldið eftir við útborgun launa til tvegga starfsmanna félagsins. Féð átti að ganga til greiðslu á meðlagsskuldum starfsmanna við innheimtustofnun sveitarfélaga.
Alls er krafan orðinn rétt tæp hálf milljón nú.
Fyrir ári síðan var Hendrik, sem er sonur Hermanns Gunnarssonar fjölmiðlamanns og skemmtikrafst, dæmdur til þess að greiða 77 milljónir í fjársekt fyrir svik á vörslusköttum.
Hendrik rak veitingastaðinn Skólabrú sem síðast var notaður sem kosningamiðstöð Samfylkingarinnar fyrir þingkosningar.
Greint frá á vef Visir.is
Mynd: Visir.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






