Vín, drykkir og keppni
Stemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
Eins og fram hefur komið var Kaldi bar miðpunktur barlífsins þegar tilnefningar Bartender Choice Awards voru kynntar á sunnudaginn var.
Sjá einnig: Þessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
- Þorkell frá Skál og Jon Sadler frá Veður bar
- Valli frá Drykkur og Goggi á KAlda ánægðir með kvöldið
- Teymið frá Tipsy var mætt
- Teitur barþjónaklúbbnum, Friðbjörn frá Drykkur og Ómar Vilhelmsson
- Stemming á barnum
- Kristján og Goggi á Kalda
- Keli frá Skál, Hlynur Maple og Valli frá Drykkur
- Joel og Jakob að tilkynna hverjir voru tilnefndir
- Irski barinn mætti á svæðið
- Hópurinn frá Lóla bar
- Gundars frá Marberg og Donna frá Ömu Don
- Gundar Eglitis og Teitur frá Barþjónaklúbbnum
- Goggi Kristján og Lorenco frá Skál
- Goggi hugsaði vel um gestina sína
- Goggi á Kalda og Fannar í Klakavinnslunni
- Goggi á Kalda og David hood frá Ömmu Don
- Friðbjörn Drykkur og Simon Veður bar
- DJ Símon sá um tónlistina
- Birkir frá Daisy og Jónas frá Jungle
- Adam Kalda sá um að grilla ofan í liðið
- 2 tilnefndir – Robert Raising Star og Friðbjörn Improver of the bar industry
Hér að neðan eru allar tilnefningarnar á Íslandi.
Rising Star – Rísandi stjarna
- Alexander Josef Alvarado frá Jungle bar
- Jacek Ridecki frá Kjarval
- Live Sunneva Einarsdóttir frá Lóla Resturant
- Pétur Hafsteinn Úlfsson Kolka frá OTO
- Róbert Proppe Garðarsson frá Drykk Mathöll
Best Bartender – Besti barþjóninn
- David Hood – Amma Don
- Hrafnkell Ingi Gissurarson – Skál
- Jakob Alf Arnarsson – Gilligogg
- Leó Snæfeld Pálsson – Jungle Bar
- Jakob Eggertson – Daisy Bar
Best Cocktail Bar – Besti Kokteilbarinn
- Amma Don
- Daisy
- Gilligogg
- Jungle bar
- Tipsy
Best Cocktail Menu – Besti kokteilseðilinn
- Amma Don
- Daisy
- Gilligogg
- Jungle bar
- Skál
People Choice – Val fólksins
- Amma Don
- Daisy
- Gilligogg
- Jungle Bar
- Tipsy
Best Atmosphere – Besta Andrúmsloftið
- Bingo
- Daisy
- Kaldi Bar
- Tipsy
- Veður
Best new bar – Besti nýji barinn
- Bakken
- Bryggjuhúsið
- Coffee & Cocktails
- Lóla
Improver of the bar industry – Framþróunaraðilar bransans
- Fannar Logi Jónsson frá Ölgerðin
- Friðbjörn Pálsson frá Drykkur Heildsölu
- Jónas Heiðar, eigandi Jungle, Daisy og Bingó
- Klakavinnslan
- Teitur Ridderman Sciöth, forseti barþjónaklúbbsins
Best restaurant – Besti veitingarstaðurinn
- Lóla
- Skál
- Sumac
- Skreið
- Vínstúkan Tíu sopar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður



























