Markaðurinn
Steinbítur í grillsmjöri
Fyrir 4
700 gr. steinbítssteikur í grillsmjöri frá Hafinu.
Aðferð
Hitið grillið þar til það er orðið mjög heitt, grillið steinbítinn í 3 min á hvorri hlið.
Takið steikurnar varlega af með spaða og leggið til hliðar í 1-2 min.
Gott er að bera fram með grilluðum kúrbít og hvítlaukssósu frá Hafinu.
Höfundur er Logi Brynjarsson, matreiðslumeistari hjá framleiðslueldhúsi Hafsins Fiskverslunar.
Fleiri uppskriftir á www.hafid.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu