Markaðurinn
Steinar til Hafsins
Steinar Bjarki Magnússon matreiðslumeistari var nú á dögunum ráðinn til Hafsins Fiskverslunar ehf. Hann mun reka verslun Hafsins í Hlíðasamára og stýra vöruþróun fyrir verslanir Hafsins.
Steinar hefur starfað í veitingabransanum frá árinu 2002. Hann útskrifaðist með sveinspróf í matreiðslu frá Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi árið 2009 og kláraði verklegan hluta námsins hjá veitingahúsinu Perlunni. Hann lauk meistaranámi í matreiðslu árið 2011.
Hann hefur starfað á mörgum af farsælustu veitingastöðum landsins og gengdi síðast stöðu yfirkokks hjá Steikhúsinu.
Samhliða nýja starfinu hjá Hafinu kennir Steinar einnig matreiðslunámskeið hjá Salt Eldhúsi.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa