Markaðurinn
Steinar til Hafsins
Steinar Bjarki Magnússon matreiðslumeistari var nú á dögunum ráðinn til Hafsins Fiskverslunar ehf. Hann mun reka verslun Hafsins í Hlíðasamára og stýra vöruþróun fyrir verslanir Hafsins.
Steinar hefur starfað í veitingabransanum frá árinu 2002. Hann útskrifaðist með sveinspróf í matreiðslu frá Hótel og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi árið 2009 og kláraði verklegan hluta námsins hjá veitingahúsinu Perlunni. Hann lauk meistaranámi í matreiðslu árið 2011.
Hann hefur starfað á mörgum af farsælustu veitingastöðum landsins og gengdi síðast stöðu yfirkokks hjá Steikhúsinu.
Samhliða nýja starfinu hjá Hafinu kennir Steinar einnig matreiðslunámskeið hjá Salt Eldhúsi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






