Vertu memm

Uppskriftir

Steiktir fiskiklattar

Birting:

þann

Fiskiklattar

Hráefni:
1 kg soðinn fiskur
300 gr soðnar kartöflur
2 msk hveiti
3 msk kartöflumjöl
1 msk lyftiduft
2 egg
1 msk sykur
2 msk aromat
1 msk sítrónupipar
1 msk mulinn svartur pipar
Smá af mjólk

Aðferð:
Fiskurinn og kartöflurnar grófhakkað og allt hráefni blandað saman í skál. Mótað í klatta. Steikt á pönnu með olíu þar til orðið gullinbrúnt. Einnig er gott að nota fiski afganga, steiktan saltfisk og aðra afganga af fiski.

Fiskiklattar

Höfundur: Friðfinnur Hauksson betur þekktur sem Finni Hauks.

Friðfinnur Hauksson - Finni Hauks

Friðfinnur Hauksson

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið