Uppskriftir
Steiktir fiskiklattar
Hráefni:
1 kg soðinn fiskur
300 gr soðnar kartöflur
2 msk hveiti
3 msk kartöflumjöl
1 msk lyftiduft
2 egg
1 msk sykur
2 msk aromat
1 msk sítrónupipar
1 msk mulinn svartur pipar
Smá af mjólk
Aðferð:
Fiskurinn og kartöflurnar grófhakkað og allt hráefni blandað saman í skál. Mótað í klatta. Steikt á pönnu með olíu þar til orðið gullinbrúnt. Einnig er gott að nota fiski afganga, steiktan saltfisk og aðra afganga af fiski.
Höfundur: Friðfinnur Hauksson betur þekktur sem Finni Hauks.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit