Uppskriftir
Steiktir fiskiklattar
Hráefni:
1 kg soðinn fiskur
300 gr soðnar kartöflur
2 msk hveiti
3 msk kartöflumjöl
1 msk lyftiduft
2 egg
1 msk sykur
2 msk aromat
1 msk sítrónupipar
1 msk mulinn svartur pipar
Smá af mjólk
Aðferð:
Fiskurinn og kartöflurnar grófhakkað og allt hráefni blandað saman í skál. Mótað í klatta. Steikt á pönnu með olíu þar til orðið gullinbrúnt. Einnig er gott að nota fiski afganga, steiktan saltfisk og aðra afganga af fiski.
Höfundur: Friðfinnur Hauksson betur þekktur sem Finni Hauks.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays








