Smári Valtýr Sæbjörnsson
Stálu vín sem metið er á rúmlega 30 milljónir króna
Þjófum tókst að stela yfir 300 vínflöskum, sem metnar eru á rúmlega 250 þúsund evrur, 31,5 milljónir króna, með því að grafa göng inn í vínkjallara í einkaeigu úr katakombunum í París.
Það er Morgunblaðið sem fjallar nánar um málið en þar segir að vínið hafi síðan verið flutt að næturlagi í gegnum grafhvelfingarnar sem eru eins og völundarhús undir borginni en göngin um þær eru alls 250 km löng.
Vínið var geymt í kjallara íbúðar auðkýfings í sjötta hverfi, skammt frá Lúxemborgargarðinum, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: úr safni
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






