Markaðurinn
Staðgengilsvara vikunnar er Spínatbuff
Vara vikunnar hjá Garra Vegan Quinoa & Grænkálsbuff hefur sannarlega slegið í gegn og er tímabundið uppselt! Við þökkum kærlega fyrir móttökurnar og viljum minna á að það er meira á leiðinni frá framleiðanda.
Staðgengilsvara vikunnar er hið vinsæla Spínatbuff 2kg (100g 20stk) sem er á 30% afslætti eða 1.306 kr + vsk út alla vikuna!
Stökkt og einstaklega bragðgott hollmeti frá gæðaframleiðandanum Ardo – fresh frozen vegetables, herbs & fruits.
Hafðu samband við söludeild Garra í síma 5 700 300 eða sendu inn pöntun á [email protected]
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






