Markaðurinn
Staðgengilsvara vikunnar er Spínatbuff
Vara vikunnar hjá Garra Vegan Quinoa & Grænkálsbuff hefur sannarlega slegið í gegn og er tímabundið uppselt! Við þökkum kærlega fyrir móttökurnar og viljum minna á að það er meira á leiðinni frá framleiðanda.
Staðgengilsvara vikunnar er hið vinsæla Spínatbuff 2kg (100g 20stk) sem er á 30% afslætti eða 1.306 kr + vsk út alla vikuna!
Stökkt og einstaklega bragðgott hollmeti frá gæðaframleiðandanum Ardo – fresh frozen vegetables, herbs & fruits.
Hafðu samband við söludeild Garra í síma 5 700 300 eða sendu inn pöntun á [email protected]
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Keppni1 dagur síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu