Markaðurinn
Staðgengilsvara vikunnar er Spínatbuff
Vara vikunnar hjá Garra Vegan Quinoa & Grænkálsbuff hefur sannarlega slegið í gegn og er tímabundið uppselt! Við þökkum kærlega fyrir móttökurnar og viljum minna á að það er meira á leiðinni frá framleiðanda.
Staðgengilsvara vikunnar er hið vinsæla Spínatbuff 2kg (100g 20stk) sem er á 30% afslætti eða 1.306 kr + vsk út alla vikuna!
Stökkt og einstaklega bragðgott hollmeti frá gæðaframleiðandanum Ardo – fresh frozen vegetables, herbs & fruits.
Hafðu samband við söludeild Garra í síma 5 700 300 eða sendu inn pöntun á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






