Markaðurinn
Staðgengilsvara vikunnar er Spínatbuff
Vara vikunnar hjá Garra Vegan Quinoa & Grænkálsbuff hefur sannarlega slegið í gegn og er tímabundið uppselt! Við þökkum kærlega fyrir móttökurnar og viljum minna á að það er meira á leiðinni frá framleiðanda.
Staðgengilsvara vikunnar er hið vinsæla Spínatbuff 2kg (100g 20stk) sem er á 30% afslætti eða 1.306 kr + vsk út alla vikuna!
Stökkt og einstaklega bragðgott hollmeti frá gæðaframleiðandanum Ardo – fresh frozen vegetables, herbs & fruits.
Hafðu samband við söludeild Garra í síma 5 700 300 eða sendu inn pöntun á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir