Markaðurinn
Sölufulltrúi stóreldhús
Matfang leitar að öflugum sölufulltrúa. Leitað er að einstaklingi sem er matreiðslumenntaður og hefur metnað til að ná langt í starfi. Ekki er gerð sérstök krafa um fyrri reynslu af sölustörfum. Matfang er ung og framsækin heildverslun á matvælasviðinu.
Hæfniskröfur:
- Matreiðslumenntun og mikinn áhuga á mat og matargerð
- Brennandi áhugi á sölustörfum
- Vilja til að takast á við áskoranir
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Færni í almennri tölvunotkun
Ráðið verður í starfið sem fyrst. Áhugasamir sendi umsóknir á netfangið matfang@matfang.is Trúnaði er heitið um allar umsóknir og verðum þeim öllum svarað. Upplýsingar um starfið veitir Hafliði Halldórsson sölustjóri í síma 772 8228. Umsóknarfrestur er til og með 18. desember n.k.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars