Markaðurinn
Sölufulltrúi stóreldhús
Matfang leitar að öflugum sölufulltrúa. Leitað er að einstaklingi sem er matreiðslumenntaður og hefur metnað til að ná langt í starfi. Ekki er gerð sérstök krafa um fyrri reynslu af sölustörfum. Matfang er ung og framsækin heildverslun á matvælasviðinu.
Hæfniskröfur:
- Matreiðslumenntun og mikinn áhuga á mat og matargerð
- Brennandi áhugi á sölustörfum
- Vilja til að takast á við áskoranir
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Færni í almennri tölvunotkun
Ráðið verður í starfið sem fyrst. Áhugasamir sendi umsóknir á netfangið [email protected] Trúnaði er heitið um allar umsóknir og verðum þeim öllum svarað. Upplýsingar um starfið veitir Hafliði Halldórsson sölustjóri í síma 772 8228. Umsóknarfrestur er til og með 18. desember n.k.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025